Eimreiðin - 01.10.1933, Page 9
eimreiðin
Alexander Kielland og Gestur Pálsson.
[Höfundur eftirfarandi greinar, Stefán Einarsson dr. phil., háskóla-
kennari í Baltimore í Bandaríkjum NorÖur-Ameríku, hefur dvalið hér á
landi í sumar sem Ieið og unnið að útgáfu bókar um Eirík Magnús-
s°n í Cambridge, og er bók þessi nýkomin út. Lesendum Eimreiðarinnar
€r Stefán Einarsson áður kunnur af grein, sem hann reit í Eimreiðina
^930 (bls. 277—293) um ameríska leikritaskáldið Eugen O’Neill. Ritstj.]
I.
Næstum allir, sem skrifað hafa eitthvað um Gest Pálsson
°9 rit hans, hafa veitt því eftirtekt og getið þess, að hann
tafí lært sagnagerð af norska skáldinu Alexander Kielland.
^annig skrifar einhver V. ]. í Stefni 14. jan. 1893: »Gestur
okkar Kielland og um leið okkar Turgenjev«. Einar Bene-
'ktsson segir í Dagskrá 7. nóv. 1896, að í öllu því, er Gestur
ri‘l, sakni maður »skarpskygni og tilfinningar fyrir því, sem
sérstaklega íslenzkt*, og meðal fyrirmynda hans nefnir
ann Alexander Kielland, Pontoppidan og Schandorph1) —
menn, sem skrifa með langt um meiri list í sniðinu og
merg í orðavalinu heldur en Gestur*.
, e9ar fregnin um lát Kiellands barst til íslands, mintust og
Vmsir á það, að hann hefði verið lærifaðir Gests Pálssonar.
annig se9ir Lögrétta 2. maí 1906: >Á eitt af helztu sagna-
® a dum okkar, Gest Pálsson, hefur hann (Kielland) haft mikil
j Sigurður Guðmundsson skrifar í Norðurland 28. apríl
E' u *Hann (Kielland) hefur haft áhrif á bókmentir vorar.
sú 'i'Ver mes*‘ Sáfumaður íslenzkra nútíðarbókmenta hefur
e9a numið skáldsagnagerð að honum og Turgenjev*. Og
1 p*31]] ^’nr^eifsson, stallbróðir Gests, skrifar svo um Kielland
áhrí^ k°nuna 4. maí 1906: »Hann hefur vafalaust haft meiri
telj Gn no^^ur ar>nar maður á þann manninn, sem margir
a vorn helzta skáldsagnahöfund: Gest Pálsson. Gestur Páls-
fásinna^J3*3 Um ’',°n,0PP'dan °9 Schandorph sem fyrirmyndir Gests er
• H. Kvaran í bréfi til mín 24. sept. 1932. Höf.