Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Side 22

Eimreiðin - 01.10.1933, Side 22
372 A. KIELLAND OG GESTUR PÁLSSON eimreiðin vitundinni fyrir öllu því, sem þeir hafa lært af öðrum og gleyma því bókstaflega, hvaðan þeir hafa hlutina. Þetta við- horf þeirra til fyrirrennara sinna er ágætt dæmi til sönnunar þeirri kenningu Freuds, að menn fylgja oft vilja sínum óaf- vitandi til verka, sem menn ekki mundu láta eftir sér að ósvæfðri meðvitund. Annað dæmi: Eg á að borga gamla skuld og þarf að fara á pósthúsið til þess að senda póst- ávísun. Mér leiðist að þurfa að borga þessa skuld: afleiðingin verður sú, að ég gleymi að fara á pósthúsið. Þriðja dæmi: Til eru þær vinnukonur, sem brjóta alt leirtau, er fer í gegn- um greipar þeirra. Af hverju? Af því að þeim hundleiðist að fara með það og óska því í hjarta sínu norður og niður. Auðvitað kemur það ekki til mála, að þær láti það eftir sér að fleygja öllum postulínsborðbúnaði frúarinnar út um glugg- ann. Þeim dettur það ekki einu sinni í hug. Þeim verður meira að segja dauðilt við, í hvert sinn sem þær brjóta nýjan bolla. En brjóta gera þær. Þótt náttúran sé lamin með lurk, leitar hún út um síðir. Stefán Einarsson. Úr Söngvurtum til Svanfríðar. Er skipin hverfa. Eitt andartak — og alt varð bjart við augun þín. Nú hverfa skip frá sandi á sæ. Æ, Svanfríður! Svanfríður mín! Ég eygi í fjarska unað vors og augun þín. En milli okkar svellur sær. Æ, Svanfríður! Svanfríður mín! Það hallar degi, húmar að, og hlýja dvín. Ég stend og horfi af sandi á sæ. Æ, Svanfríður! Svanfríður mín!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.