Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Page 27

Eimreiðin - 01.10.1933, Page 27
eimreiðin Islenzk kirkja. i. Endur fyrir löngu brutust þessi orð handan yfir djúpin milli *we9SÍa heima: »Farið og kristnið allar þjóðir«. Þau fundu hljómgrunn í sálum nokkurra fiskimanna við Galileuvatn og tefldu þeim fram á sjónarsvið sögunnar sem allslausum, sí- flakkandi, fótasárum farandprédikurum. í höndum höfðu þeir staf til að kanna ófærur og vötn. í augum brann leiftur sem endurskin úr öðrum veröldum. í æðum svall þeim blóð, sem Verða skyldi útsæði nýrrar lífs-hugsjónar. Og hvaða aðferðum beittu þeir til þess að kristna allar bióðir? Þeir sneru sér fyrst og fremst til hvers einstaks manns °9 áttu tal við hann. Þeir skriðu inn í hreysi þræla og undir- °haðra og ræddu við þá í einrúmi. Og við nærveru þeirra íóku fátæku hjörtun undir þrælsúlpunum að brenna, tóku að iá óljóst hugboð um, að nýtt vor væri að rísa og fundu ólgu t>ess í blóði sínu. Þannig hóf þessi volduga hreyfing sigurför sína sem æfintýradraumur í nokkrum einföldum hjörtum, en s'öar meir skyldi hún eignast glæsilegustu musteri veraldar. Lifandi, persónulegt samband við hinn upprisna Krist var það, sem að var kept. Andi hans átti að kvíslast um hverja *aug, gneistar frá lífi hans að loga sem heilagur eldur í sál hvers lærisveins. Enn spurði enginn um játningar. En þeir tímar komu. Þá er það Róm, sem hefur tekið það hlutverk að sér að hristna allan heiminn. Og hún gerir það með því að senda v'gða kirkjuhöfðingja um víða veröld. I annari hendi báru heir krossmark, í hinni sverð, og mikill ljómi stóð af þeim. Hann lýsti úr augum þeirra sumra og af gullnum messuskrúða heirra allra. Spor þeirra lágu ekki fyrst og fremst til hvers einstaks manns, heldur til heilla þjóða. Þeir héldu viðhafnarmikl- ar guðsþjónustur á latneskri tungu og skírðu fólk í hundraða- tali. Þeir kendu því knéfall fyrir heilögum dýrlingum kirkj-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.