Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 29

Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 29
eimreiðin ÍSLENZK KIRKjA 379 hvers hrikalega voldugs úthafs, flæddi þessi kristna rómverska mn yfir strendur landsins og bar í fangi sér nýtt líf og nýja menningu. Angelus-hringing rauf þögn kyrlátra dala, íslenzk mold tók að hlaðast upp sem klausturveggir, og norrænir vík- >ngar sáust krjúpandi á bæn frammi fyrir ölturum latneskra dýrlinga. Er lúterskan herjar hér land, skeður það með svipuðu móti °9 hjá öðrum þjóðum, og venjur hennar og kenningar voru mótaðar samkvæmt siðum annara siðaskiftakirkna. En þrátt ^ynr það, þótt kirkja vor hafi skapast og þróast að erlend- um hætti, þá er þó margt, sem sýnir það, að íslenzkt eðli og lundarfar hefur kunnað því illa að fá ekki að nokkuru að Setja fingraför sín og mark á þessa framandi stefnu. I kaþólsk- uni sið var auðvitað vald Rómar viðurkent, en þó andæfði sá hraftur, sem bjó með kynstofninum, betur en í nokkru öðru landi ýmsum firrum þaðan að sunnan. íslenzkir kennimenn 9engu t. d. aldrei undir ok einlífis, meira að segja mjög fáir biskupanna. Og skólar og klaustur urðu miðstöðvar norrænna fræða, biskuparnir einskonar fylkiskonungar, sem höfðu manna- f°rráð og héldu veizlur að fornum sið, og kostir og gallar uíkingsins skinu trúlega í gegnum biskupskápuna. Siðaskiftin ollu hér bylíingu á ytra formi guðsþjónustunnar °9 hægfara breytingar í trú. Trúarsetningar, mótaðar á erlend- Um kirkjuþingum, ná hér lögfestu, en áfram er kirkjan þó slungin þjóðlegum þáttum. Rétttrúnaðurinn verður utanaðkom- andi vald, sem menn lúta og beygja kné fyrir, en í skjóli hans l3róast og vex kristileg-íslenzk menning. Hallgrímur yrkir passíusálma sína sem trúr þjónn rétttrúnað- ar'kirkju, en undir hinum rómönsku flíkum glittir þó í ís- 'enzka bóndann, sem á yfirburða listrænan hátt er að túlka sina persónulegu trúarreynslu. Það er ort um kross Krists, sem gnæfir við dimmbláan, austrænan himin á Golgatahæð. ^ baki þeirra þjáninga og þess sigurs getur jafnframt að kta kaunum sleginn kotung hjúfra sig upp að brjósti frelsarans °9 feita þar að lækning unda, sem blæða út í nótt norðurs- ins. Frægð sína meðal þjóðarinnar eiga sálmarnir því að þakka, að þar eru eilífustu hugsanir mannsandans framsettar á máli, sem hver Islendingur getur skilið og orðið snortinn af.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.