Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Page 53

Eimreiðin - 01.10.1933, Page 53
ElMREIÐIN ESPERANTÓ OG ENSKA 403 Það verður ekki hrakið, að esperantó er lifandi mál, þótt Servimál sé, og þó að notendur þess séu enn fáir, í saman- burði við þá, er nota tungumál stórþjóðanna, þá finnast þeir samt í öllum löndum. Greinarhöf. vill gera sem minst úr fjölda esperantista og vísar í áætlun um, að 129 þúsundir manna kunni esperantó. Þessi tala er svo til komin, að árið 1926, eða fyrir 7 árum síðan, gerði esperantóstofnun þýzka ríkisins *‘lraun til að safna skýrslum um tölu esperantista um allan heim, og varð útkoman úr skýrslum þeim, sem henni bárust, 127 þúsund, þar af nál. fjórði hlutinn í Þýzkalandi. En þeir, sem þekkja til, hversu erfiðlega gengur um skýrslusöfnun ■fnanlands, enda þótt lagaboð og ríkisvald standi á bak við, Seta gert sér í hugarlund, hvílík vandkvæði muni vera á slíkri skýrslusöfnun um allan heim, sem ekkert hefur við að styðj- ast annað en áhuga einstaklinganna. Það má geta því nærri, þar hafa orðið mjög miklar vanheimtur, enda kom það í ^iós strax sama árið, er talning fór fram á félagsbundnum esPerantistum í Rússlandi, að þá kom út sjöföld tala á við sem þýzka esperantóstofnunin hafði fengið skýrslur um. Langbezt virðist framtalið hafa verið í Þýzkalandi, enda er skiljanlegt, þar sem skýrslusafnendur hafa haft þar bezta abstöðu. En auk þess sem talan samkvæmt skýrslunum hefur ^erið alt of lág í upphafi, þá getur hún þó enn síður talist aastlun um fjölda esperantista nú, því að á þeim 7 árum, sem siðan eru liðin, hefur útbreiðsla esperantómálsins aukist mjög m’kið. T. d. má nefna, að tala esperantista á íslandi mun Vera tíföld á við það, sem hún var samkvæmt skýrslunum ra 1926, og þó að ekki sé gert ráð fyrir tiltölulega jafn- m'kiHi aukningu alstaðar, þá hefur hún áreiðanlega víða Var‘ð tiltölulega meiri. Það virðist því engin fjarstæða að gera fa^ ^Yrir, að esperantistar séu nú orðnir yfir miljón. Að vísu er ekki há tala, en þó mjög sómasamleg, þegar þess er gætt, a fyrir 46 árum var aðeins til einn esperantisti. Eftir þrjá ára- *ugi ^un tala þeirra hafa leikið á tugum þúsunda, en á hundr- v nm þúsunda eftir hinn fjórða. Þó að talan geri ekki meir en a das* á hverjum áratug, þá má telja það mjög vel við unandi. ^ eir’ sem ekkert þekkja til esperantómálsins, gætu af grein r' ]. ímyndað sér, að það væri ákaflega erfitt að læra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.