Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 56

Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 56
406 ESPERANTÓ OG ENSKA eimreiðin næst, á ferðalögum um ýms lönd og jafnvel í kringum hnött- inn. En auðvitað hafa menn þá undirbúið ferðalagið áður með því að skrifa esperantistum, þar sem þeir ætluðu að fara um, og fá þá til þess að liðsinna sér. Meðal esperantista er félag, sem nefnist Allsherjar Esperantófélagið (Unwersala Esperanto Asocio), sem sett hefur sér það markmið að greiða sem mest fyrir notkun málsins. Það hefur fulltrúa í um 2000 borgum út um allan heim, og eru þeir allir ásamt heimilis- fangi skráðir í árbók félagsins. Eru þeir eins og nokkurs- konar esperantó-konsúlar, sem félagsmenn geta snúið sér til með beiðni um upplýsingar eða aðra fyrirgreiðslu. Hefur þetta skipulag aukið mikið á notagildi málsins. Auk þess hafa esperantistar víðsvegar um heim, er hafa sameiginleg áhuga- mál, myndað með sér félög til að sinna þeim málum, og gefa þau sum út blöð eða tímarit á esperantó. Meðal þeirra ma nefna félög vísindamanna, kennara, lækna, lögfræðinga, lög- reglumanna, póstmanna, bankamanna, kaþólskra manna, mót- mælenda, kvekara, meþódista, búddista, friðarvina, verkamanna, skáta, blindra manna, jurtaneytenda, hraðritara o. s. frv. Ég þykist nú hafa tilfært nóg til að sýna, að fullyrðinð greinarhöf. um, að enginn geti haft not af esperantó, er alveg gripin úr lausu lofti. Þar með er því engan veginn neitað, að meiri not megi hafa af öðrum útbreiddari málum, en þa kemur líka á hinn bóginn til álita, hve mikið er lagt í söl- urnar, hve miklu auðveldara er að læra esperantó heldur en önnur mál. Á öllum menningarmálum eru til einhverjar bókmentir. En vei þeim, sem heldur slíku fram um esperantó, því að un1 það farast greinarhöf. þannig orð: „Þegar verid er að tala um bókmentir á þessu eða nokkru öðru tilbúnu máli, þá er það bara bull og þvaður. Eða hvar er þær bókmentir að finna? Það sannar ekkert þótt unt sé að romsa upp nokkuð marga titla á ritum, sem sérvitringar hafa, einkum nú síðustu fimtíu árin, þýtt á þessi mál, né heldur hitt, að þessi eða hiuu hefur skrifað eitthvað á esperantó11. „Slík skrif eru andvana- fædd afkvæmi, hvort sem þau eru prentuð í Kákasus eða a íslandi“. »A benægter Fakta* (ég neita staðreyndum) sagð' józkur þingmaður, þegar honum eitt sinn var bent á, að Þa^
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.