Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 64
414 SAMBANDSLÖGIN FIMTÁN ÁRA EIMREIÐIN uðu Berlingske Tidende um það, að samningarnir væru gerðir »eigi eingöngu vegna Danmerkur og Islands, heldur í aug- Ijósa þágu sameiginlegrar menningar allra Norðurlanda*. Samningarnir áttu að halda við sambandi íslands við Dan- mörku og með því tryggja og treysta samband þess við Skandínavíu í framtíðinni. Þegar frumvarpið kom, þótti mönn- um sem þessu marki væri náð, og sænsk og norsk blöð Iuku lofsorði á það, einmitt fyrir þessar sakir. I dönskum blöðum kom hið sama fram. Politiken komst svo að orði, hinn 27. júlí, að með 16. grein frumvarpsins væri ísland tengt við Norðurlönd um aldur og æfi, og bæði hér á landi og er- lendis var á það bent, að nú væri Island orðið fjórða Norð- urlandaríkið, og gert ráð fyrir, að það yrði framvegis aðili í samvinnu Norðurlanda, jafnrétthátt hinum ríkjunum þremur. Hér hefur verið drepið á helztu mótbárurnar, sem and- stæðingar sambandslaganna höfðu gegn þeim að bera. Einnig hefur verið minst á þær vonir, sem fylgismenn þeirra tengdu við þau. Þess var vænst, að þau gerðu sambúð Dana og Is- lendinga vinsamlegri framvegis en hún áður hafði verið. — Þess var vænst, af Dana hálfu að minsta kosti, að af þeim myndi leiða það, að ný samvinna milli þjóðanna hæfist, í skjóli jafnréttis-ákvæðisins, samvinna, er tengdi þjóðirnar fastar saman en nokkur lög gætu gert. Þess var vænst, að sam- bandslögin treystu tengsl Islands við skandínavisku löndin um aldur og æfi, og að Island yrði framvegis lögráður með- limur skandínavisku fjölskyldunnar. Síðan eru nú liðin 15 viðburðarík ár, breytinga- og bylt- ingaár. Hafa hrakspár andstæðinga laganna komið fram á því tímabili, hafa vonir fylgismanna þeirra ræzt? Þessum spurningum ætti að vera hægt að svara. Hinir dönsku andstæðingar sambandslaganna þurftu engu um. það að spá, að lögin hefðu þær afleiðingar er þeir töldu óviðunandi. í frumvarpinu sjálfu var skorið úr því svo skýrt, að eigi varð á móti mælt, að ríkiseiningin skyldi rofin og að danski fáninn skyldi dreginn niður á Islandi. Þeir vildu eigi fella sig við þetta. Það særði þjóðernistilfinningu þeirra. Þeim fanst Danmörk minka við þessar breytingar. Frá þeirra sjónarmiði er þetta fullkomlega skiljanleg afstaða. Því er nu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.