Eimreiðin - 01.10.1933, Page 65
eimreiðin
SAMBANDSLÖGIN FIMTÁN ÁRA
415-
emu sinni þannig varið, að blindur er hver í sjálfs síns sök,
°S þeim sást yfir það, að hinumegin var þjóð, sem líka átti
sinn þjóðarmetnað, líka átti fullan rétt til að lifa sínu eigin
lífi í sínu eigin landi, og taldi sig ekki geta notið þess réttar
nema hún hefði sjálf full ráð mála sinna. Nú er það orðið
°9 gert, og engar líkur til þess, að Island verði nokkru sinni
danskur ríkishluti.
Mótbárur þær, sem Islendingar höfðu gegn lögunum, voru
hinsvegar þess eðlis, að reynslan varð að skera úr því, við
hver rök þær hefðu að styðjast. Um eina þeirra, uppsagnar-
nhvæðið, er engin reynzla fengin enn. Það bíður síns tíma.
hin tvö, meðferð Dana á utanríkismálum íslands og jafn-
rettisákvæðið, er aftur á móti fengin 15 ára reynsla. Ég hygg,
að ef satt skal segja, þá verði dómur þeirrar reynzlu sá, að
e°n hafi spár andstæðinga laganna ekki ræzt um þessi atriði.
Almenningur hefur átt þess lítinn kost að fylgjast með því,
sem gerst hefur í utanríkismálum landsins þessi 15 ár, sem
sambandslögin hafa gilt. Ég verð að játa, að ég er næsta
ófróður um þau efni. En svo mikið er víst, að hér á landi
tafur til þessa eigi borið á neinni verulegri óánægju yfir
naeðferð Dana á þessum málum vorum. í ýmsum þýðingar-
mesfu málunum, svo sem samningunum við Norðmenn og
^reta, hafa þeir fengið íslenzku stjórninni öll völdin í hendur,
°9 óánægjan, sem varð út af samningunum við Norðmenn,
Setur því eigi bitnað á neinum öðrum en vorum eigin mönn-
Uin. Á þeim mistökum, sem þar kunna að hafa orðið, á utan-
ríkisstjórnin danska enga sök. Það mun varla annað verða
Sa9t með neinum sanni en að utanríkisstjórn Dana hafi haft
ullan vilja á að gegna þessum málum íslands dyggilega og
mtdrægnislaust. Hún mun í þeirri umboðsmensku jafnan hafa
*ehið fult tillit til óska íslenzku stjórnarinnar, og unnið störf
Sln í því efni í fullu samráði við hana. Vera má að hún hafi
mjög í framkróka um frumkvæði að nýjum fram-
þeim málum, og verður henni það varla láð, enda
Vl5pist hún með fullum rétti mega líta svo á, að íslenzku
s|]órninni standi næst að eiga slík frumkvæði. Fyrir oss
'*tir hér vitanlega mestu hver á málunum heldur, og þó að
ans«a stjórnin hingað til hafi farið vel og samvizkusamlega
e,9i lagt sig
kvæmdum í