Eimreiðin - 01.10.1933, Page 71
EIMREIÐIN
SAMBANDSLÖGIN FIMTÁN ÁRA
421
frama, lögðu allflestir leið sína til Danmerkur. Flestir þeir út-
lendingar, er settust að hér á landi, voru Danir. Fjöldi manna
shildi og talaði dönsku, en að öðru leyti var málakunnátta
e^hi mikil. Það voru fáir aðrir en skólagengnir menn, og
þeir þó hvergi nærri allir, sem kunnu sér að gagni höfuð-
málin, ensku, þýzku eða frönsku. Það sem hingað barst frá
öðrum þjóðum en hinum skandínavisku, kom flest hingað fyrir
lEÍlligöngu Dana. Bókmentir þeirra þjóða lásu menn þannig
aðallega í dönskum þýðingum. Þetta ástand var nokkuð farið
að breytast áður en sambandslögin gengu í gildi. Vesturheims-
ferðirnar urðu til þess, að hingað tóku að berast meiri áhrif
hinum engilsaxnesku þjóðum en fyr. Verzlunarsamböndin
v°ru smátt og smátt að verða víðtækari, og Islendingar voru
fernir að fara víðar og kynnast háttum fleiri þjóða en áður.
Meðan þannig stóðu sakir, og ég hygg að ég hafi eigi lýst
byí með neinum öfgum hér að framan, þá hlutu dönsku
Itlenningaráhrifin að verða alveg yfirgnæfandi hér á landi, og
tað var ekki furða þótt þau settu þann svip á margt hér
nia oss, að danskir aðkomumenn könnuðust við skyldleikann,
strax við fyrstu sjón. Danmörk hlaut að bera einskonar ægis-
)alm yfir öðrum löndum í hugum íslendinga, enda fór svo,
að íslenzk málvenja nefndi það danskt, sem útlent var, og er
e'9> lengra síðan, að sú málvenja tíðkaðist, en að vér, sem
ni1 erum miðaldra, megum vel muna hana. Nú er sú mál-
Venla horfin og margt annað breytt. En eldri kynslóðin býr
enn, a^ þeim áhrifum, sem hún spratt af.
, ^9 hygg að óhætt sé að segja, að hinu forna einhæfi
Sambandi voru við umheiminn sé nú lokið. íslenzkir náms-
,menn stunda nú nám sitt víða úti um lönd. Viðskiftasambönd
asmanna eru orðin mörgum sinnum víðtækari en þau voru
r> og verða víðtækari með hverju árinu. Utanfarir til ann-
f,a *anda en Skandínavíu fara sífelt í vöxt, og kveður líklega
meir að þeim en hinum. Málakunnáttu landsmanna hefur
Vgt stórkostlega fram. Útlendingar, sem hingað koma, furða
jal n t3vi> hversu marga menn þeir hitta, í öllum stéttum, sern
9eta ensku eða þýzku. Á skólaárum mínum, fyrstu ár-
n^U.m eftir aldamótin, sást lítið af öðrum bókum en skandí-
ls um manna á milli hér, og menn Iásu þá mikið skandí-