Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 75
EIMREIÐIN
EFTIRKOST
425
okkur. Hvað annað? Nýir menn á nýjum stað«. Haraldur
9erir sig líklegan til að fara.
sNei, ég fer ekki út í kvöld. Þetta er argasta veður*.
»Einmitt það, orðinn svona kulvís*.
Aðalgeir Arnason heldur áfram: »1 dag er hausinn á mér
a^ur í ólagi«.
s]á, ójú. Kvenfólkið fær tannpínu og karlmennirnir höfuð-
Verk, þegar á liggur. Eg held að maður skilji ofurlítið fyr en
skellur í. Og nú fer ég. En gerðu það nú gott. Heyrirðu það.
Gerðu það nú einu sinni gott í kvöld. Ég er þér alveg sam-
urála. Hún er ekki svo fráleit, hreint ekki svo afleit sú litla.
getur bara hringt. Og vertu viss, Magga kemur, engin önnur.
klún svo sem veit hverjir búa hérna á nr. 6. Og hún veit
kka að þeir eru farnir, þessir þarna með óhreinu ermarnar*.,
lMagga?«
Haraldur heyrir ekki, því hann er horfinn fram úr dyrunum.
Aftur fer Aðalgeir að ganga um gólf. Þetta eilífa eirðar-
eVsi, það hefur setið um hann í heilt ár. Svona altekur það
ann alt af, þegar hann er einn og heldur kyrru fyrir, einn
°9 iðjulaus.
i heilt ár, en aldrei áður.
Qg bráðum verður hann 26 ára.
Þessi auðn í hugskotinu. Nei, ekki auðn. En sú fjarstæða
nefna það auðn. Þessir skuggar. Þetta myrkur. Hugurinn
er svo fullur af myrkri nú orðið. Og það er eins og það
Pykkni við kyrstöðuna, þykkni og þéttist, þrengi sér að hjart-
anu 09 taki utan um það og kreisti og merji, merji eins og
arióthörð lúka, eins og járnhörð krumla, svo blóðið vætlar
uf um greiparnar. — Mikil yfirsjón að fara ekki út með Haraldi.
^e>r eru félagar, hafa unnið saman úti á Siglufirði alt sumarið.
ar !águ þeirra leiðir saman. Haraldur kom sunnan úr Eyjum,
en Aðalgeir að heiman.
heiman. Nú á hann hvergi heima. Honum finst hann
Vera ^ak, sem lætur reka á reiðanum. Og honum er nokkuð
Sanja, að hvaða landshornum hann lætur reka.
b 5i .3 ^e'r hættir að ganga um gólf og fleygir sér upp í
.e«Kinn. Það er svo undarlegt að eiga hvergi heima. Minn-
Sarnar ráðast á hann. Hann verður að lifa upp liðna at-