Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 82

Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 82
432 EFTIRKOST eimreiðin Haraldur og Aðalgeir heyra, að einhverjir koma framan gólfið í rökkrinu og setjast í auðu sætin. Allir menn festa augun á myndinni. Hún er afbragðs leiðarvísir í daðri. Þáttaskifti. Og það glóbirtir í húsinu. Aðalgeir Arnason lítur um öxl í sæti sínu. Gæti ekki skeð að hann þekti þarna eitthvert andlit? ]ú, það gat vel verið. Inga! Hann fær suðu fyrir eyrun. Inga situr á bekknum fyrir aftan þá. Það var hún, sem kom inn eftir að dimdi. Og hjá henni er hávaxinn maður, ljóshærður með ör á enninu. Hann virðist hvorki ungur eða gamall. Eftir henni og honum biðu auðu sætin. Eða réttara sagt: eftir honum og henni. Inga situr innar. Og sessunautur hennar hefur fært sig mjög nærri, svo nærri að endinn á bekknum er alveg auður. Aðal- geir sér, að fótleggirnir koma þétt saman og hnén. Og ljós- hærði maðurinn hallast hlýindalega að Ingu. Inga er með föl- ara móti. En þegar hún kemur auga á Aðalgeir, hrekkur hún við og eldroðnar. Maðurinn með örið færir sig frá af mestu kurteisi. Inga er dálítið púðruð á vöngunum. Það er sýnilegt að hún er því óvön. Það ber ósmekklega mikið á því, einkanlega þegar hún roðnar svona afskaplega. Þetta drifhvíta dust V\QS' ur yfir andlitinu eins og héla á lifandi blómi. Aftur koma ósýnilegar hendur og taka ljósin af lífi. £n Harald furðar á einu: Aðalgeir er alt í einu orðinn svo glaðvær og hressilegur, sítalandi lof og last um leikinn. Þegar seinasta þætti lýkur, stendur Inga snögglega á fætur, geng- ur hratt fram að dyrunum og smeygir sér inn í mannþröng- ina. Maðurinn með Ijósa hárið fer í humátt á eftir. Aðalgeir sér að fundum þeirra ber saman. Og maðurinn með örið yrðir á Ingu. Aðalgeir heyrir ekkert. En hann veit að fylgdar' maðurinn spyr hana, hvort þau verði ekki aftur samferða. Hún neitar því þurlega og lítur ekki á hann. Nú losar Aðalgeir sig við Harald með lagi. Ákafleg löngun og æsandi hefur gripið hann. Hann vill sýnast fyrir IngUi sannfæra hana um, að nú orðið sé honum sama um hana, gersamlega sama. Þessu verður hann að ljúga. Nú treystn hann sér til þess. Hann verður að svala sér. Hann verður að hefna sín. — Annað eins, hugsar hann. Hún situf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.