Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Page 87

Eimreiðin - 01.10.1933, Page 87
EIMREIÐIN Stjörnuspár. Það er ekki af því, að ég (elji mig hafa nokkra verulega reynslu fyrir sanngildi stjörnuspádóma, að ég birti hér á eftir hina fyrstu tilraun hins 0,ula stjörnuskoðara Jóns prentara Árnasonar til að lesa fram í tímann um örlög lands og þjóðar. Það er miklu fremur gert lesendunum til Samans, athugunar og fróðleiks. Mér er kunnugt um nokkra Islendinga, sem |hafa Iátið erlenda stjörnuskoðara reikna æfisjár sínar, og ennfremur Um það, að sumir þessara landa minna telja margt af því, sem æfi- larnar segja, koma furðulega heim við reynsluna. Það er ennfremur liunnugt, að erlendis gera sumir menn sér það að atvinnu að reikna mfisjár manna, og má þá nærri geta, að stundum taka menn að fást við þessi fræði, sem ekki eru að neinu leyti hæfir til þess. Ekkert slíkt þemur til greina um þá örfáu íslendinga, sem kynt hafa sér stjörnuspeki. rr,a þeim hefur eingöngu ráðið áhugi á málinu, án nokkurrar vonar um agnað. Jón Árnason hefur nú lagt stund á stjörnuskoðun um 15 ára skeið og mun þv; Iærðastur í þessum fræðum allra hér á landi. Eflendis koma út árlega stjörnuspádóma-bækur, og það er eftirtekta- Vert> að sum hin útbreiddustu almanök Englendinga birta að staðaldri sj’ka spádóma. Af ritum um stjörnuspádóma mun kunnust hér á landi srrologisk Aarboff, sem danski stjörnuskoðarinn dr. Kronström samdi allmörg ár, en Kronström lézt f júní í sumar. Árbók Kronströms Yr’r árið 1933 gaf hið víðkunna Gyldendals-forlag í Kaupmannahöfn út, en vegna fráfalls Kronströms kemur árbókin ekki út fyrir næsta ár. ^e‘m, sem telja sfjörnuspár hindurvitni tóm og bábiijur, má benda a það, að þessi fræði um stjörnurnar eiga sér langa og merkilega eo9u- Upp af þeim fræðum eru stjörnuvísindi nútímans runnin. — mkvaemt þeirri reglu Eimreiðarinnar, að telja ekkert mannlegt sér V'ðkomandi, er vel ómaksins vert að vekja athygli á stjörnuspám og jj°9u þeirra, jafnvel þótt sannleiksgildi þeirra sé hafnað. Hinum, sem að * a sti0rnuspám og jafnvel trúa á þær, gefst hér tækifæri til a mhuga gildi þei rra með því að bera saman drög þau, sem lögð eru . ^rein*nni hér á eftir, við veruleikann, eins og hann mun koma í ljós ^arinu, sem í hönd fer. Hin gullna regla postulans, prófið alt, haldið sem gott er, á hér við ekki síður en annarsstaðar. Sv. S.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.