Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Side 90

Eimreiðin - 01.10.1933, Side 90
440 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR eimreidiN miklum mun minna að siyðjast við en t. d. í sambandi við 1. flokkinn, sem mest hefur verið rannsakaður. Þess vegna er minni reynsla og færri samanburðir gerðir í hinni fyrr- nefndu grein en þeirri síðarnefndu. Til þess að finna hvernig einu landi eða þjóð muni vegna á einhverju ákveðnu tímabili, verður að gera æfisjár eða stundsjár fyrir ákveðin tímamót, t. d. á einu ári. Eru því stundsjár lagðar fyrir tímamótin vorjafndægur, sumarsólhvörf, haustjafndægur og vetrarsólhvörf. Þar að auki þarf að at- huga öll ný tungl, full tungl, sólmyrkva og tunglmyrkva. Með þessu er lagður grundvöllurinn undir fyrirsögn um það, hvernig þjóðinni muni vegna á árinu. Og er nú komið að því að athuga það. Eru stundsjár þær, sem ég hef lagt og notað, bygðar á afstöðu Reykjavíkur, sem er hér um bil 64°9' nbr. og 22° vl. Tímabilið til 21. marz 1934. Er það rakið frá vetrarsólhvörfum 1933 eða 22. dez. •— Á þessu tímabili munu bankamál, fjárhagsmál og verzlun vekja mikla athygli og verða áberandi viðfangsefni. Orðugleikar nokkrir munu koma í Ijós í málum þessum, einkum eftir 15. jan. Mun ríkisstjórnin þá fá ýmislegt að fást við í því sam- bandi. — Ríkisstjórnin mun eiga við ýmsa örðugleika að stríða, hefur fremur veikan stuðning, og andstaðan mun fremur styrkjast og vaxa eftir því sem lengur líður. — Innanlands- samgöngur munu verða áberandi verkefni, þó má búast við örðugleikum nokkrum og ef til vill slysum, einkum eftir 17. jan. — En þetta tímabil ætti að vera að ýmsu leyti hagstætt fyr>r landbúnaðinn. — Utanríkismálin munu ganga fremur vel. Þo má búast við truflunum nokkrum frá Rússlandi, Svíþjóðu, Prússlandi og Hamborg. — Giftingar munu verða fleiri en i meðallagi. — Utanríkisverzlun og siglingar munu verða í sæmi- legu lagi, en þó er ekki laust við að hindranir verði nokkrar vegna gjaldeyris- og fjármálaástandsins. Aftur á móti munu loftferðaverkefnin koma til sögunnar að einhverju leyti og hafa góð áhrif. — Líklegt er að lögreglumál og dómsmál verði fyrir truflunum nokkrum. — Þingmál munu verða rædd og hafa góða aðstöðu yfir höfuð og lýðræðisandi ríkja og aukast fyls1-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.