Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 95

Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 95
eimreiðin Að Nausti. Nú er Naust í eyði. Nú er horfin veiði af miðunum fyrir framan. Forðum þótti gaman flata fiska’ að draga fram af Þönglaskaga. Bóndi bió að Nausti, bæði að vori og hausti hrjóstrugt var þar heldur, hraun og sandur veldur. Hentast þótti’ að hafa einn hest — og tvær á klafa. Létt og lítil slægja, langt til næstu bæja, en sauðfjárbeit því betri, ei brást á hörðum vetri, auð var alt af fjara og alveg full af þara. Bóndi bjó að Nausti, bæði að vori og hausti bylgju braut á skeri, björg ei þraut í veri. Bátinn bar frá landi. Börnin léku í sandi. Hundur hrafna elti. hljóp og stökk og gelti. Bóndi báti lenti, brátt upp veiði henti, hóf svo skip á hlunnum, hvalbeinsflögum þunnum. Kona kom frá bænum, með krakka nið’r að sænum, sótti sér þar fiskinn að sjóða og færa á diskinn. Bóndi bjó að Nausti, bæði að vori og hausti svignuðu rár hjá sænum suður og nið’r af bænum undir fiskiföngum. Fullur hjallur löngum. Börnin uxu óðum, °9 á þessum slóðum a't of afskekt þótti. Og er fram í sótti, bræður burtu fóru, burt á skipin stóru, þau, sem vélaveldi, viti, stáli og eldi etja Ægi móti í öllu veðraróti. Systur seinna fóru, sóttu í þorpin stóru. Þar eru húsin hærri, himinn blárri og stærri, meiri möguleikar, meyjar hvergi smeikar, og karlmenn þeir, sem kunna konum heitt að unna, með gull og græna skóga, gleði og skemtun nóga. Bóndi bjó að Nausti, bar á einu hausti bein sín — inni í bænum. Bárust hljóð frá sænum. Gall í fuglageri, gnægð í hverju skeri, bylgju braut á sandi, bátur stóð á landi. Og að öðru hausti enginn bjó að Nausti, en aftur alla daga út af Þönglaskaga sáust suður um voga svartir knerrir toga, einir af þeim stóru, er á þeir bræður fóru. Hallaði síðla hausti, heim ég kom að Nausti, horfði á rústir hljóður og hélaðan jarðargróður. Hallar síðla hausti, held ég burt frá Nausti, hangir þoka í hlíðum, hrafnar fljúga tíðum eitthvað út með landi. Ýfist brim á sandi. Yfir sílum sjávar svífa hvítir máfar. Víða er horfin veiði, víða’ eru býli í eyði —. Döðvar frá Hnífsdal.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.