Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Side 105

Eimreiðin - 01.10.1933, Side 105
ÍIMREIÐIN RITSJÁ 455 Caesar eru fremst í bókinni og kort af Gallíu aftast. — Á þýðingunni er Sóð íslenzka. Hún fylgir vel frumtextanum, þar sem ég hef gripið niður samanburðar, og gerir það eflaust alt af. Hefur þýðandinn þar stuðst beztu heimildir, sem og við samningu inngangs og skýringa. í stuttu má|i sagt ber bókin vott hinnar mestu vandvirkni, sem þýðandinn er og Pektur að. — Onnur hlið á málinu er aftur sú, að hve miklum notum Petta vandaða verk kemur á þessum tímum, er áhugi manna á fornment- ^um virðist vera að fjara út. Annar útgefandi en Menningarsjóður hefði a9t áherzlu á að hafa útgáfuna ódýrari og meira við almanna hæfi. Aðal- J’°tkun hennar verður nú væntanlega sú að vera hjálparmeðal við latínu- enslu í Mentaskólanum, en þar hefði ódýrari og meðfærilegri útgáfa at* betur við. En svo sem nú er komið má þó segja, að bókavinir eigi nu kost á að auðga skáp sinn að vandaðri bók. Ráðlegt er fyrir þá, Sem eitlhvað skilja í latínu, að fá sér þá um leið latneska fextann, því a Þá gefst hentugf tækifæri til að rifja upp kunnátfuna. H. ]. THE MEN OF NESS1). The Saga of Thorlief Coalbiter’s sons, by r,c Linklater. London 1932 (Cape). Höfundur sögu þessarar er ættaður úr Orkneyjum, og þótt ekki sé ^ nn maður gamall, hefur ýmislegt á daga hans drifið. Kornungur mun ^ann hafa verið, þá er hann fór í Iatínuskóla í Aberdeen, en 15 ára Uarf hann þaðan og gekk í herinn; var þar samt að eins skamma hríð n9 var sendur aftur á skólabekkina. Átján ára gamall gekk hann aftur í gni,n og gerðist óbreyttur liðsmaður í hinni frægu skozku hersveit „The ^ ack Watch", og endaði vera hans þar á þann hátt, að hann særðist ^hulega í orrustu einni og lá lengi í sárum. Þegar hann var gróinn Sara sinna, tók hann að leggja stund á læknisfræði, en lauk þó ekki P;ofi 1 þeirri grein. Um tveggja ára skeið var hann meðritstjóri við p 6 T'mes of India“ í Bombay, en að því búnu ferðaðist hann um , ets!u °9 Suður-Rússland og komst þá stundum í hann allkrappan á lm ferðum sínum. Hann hefur og ferðast mikið um Ameríku, haldið þótt 6S*ra um brezllar bókmentir og jyfirleitt lagt á margt gjörva hönd, ^ ekki sé þess kostur að telja hér upp fleira. Þess má þó geta, að nn hefur samið einar fimm bækur, aðrar en þessa, og er víst ein jj ra 1 bundnu máli. Allar hafa bækur hans hlotið lofsamlega dóma í ezkum blöðum og tímaritum. u9u ^ au^sætt af s°su Nesverja, að höfundurinn er furðulega kunn- 9ur fornritunum íslenzku, og sækir hann meginefnið í þau, þar á meðal 2lqi °°una 1 frásögnina um sjóhrakninga þeirra kolbítssona (bls. 162 — i.w , ^e!ur Edward Garnett þann hluta bókarinnar einstæðan í brezk- Um bókmentum. og j°2una !ætur hann gerast um og eftir miðja níundu öld, bæði á sjó ot, að mestu þó í Orkneyjum og að nokkru á Norðymbralandi. >) Nei sverjar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.