Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Page 107

Eimreiðin - 01.10.1933, Page 107
EIMREIÐIN RITSJÁ 457 kvöldvakan var notuð til þess að lesa upphátt fyrir alt heimilisfólkið, og lestur var svo að segja eina andiega nautnin. Nú hafa bæzt við aðrar, svo sem útvarp, kvikmyndir, Ieiklisf og hin dásamlega „Jass-músik“ veit- ln3ahúsanna í bæjunum. Nútímamaðurinn er stundum á báðum áttum um það hvernig hann eigi að verja frístundunum, hvernig hann eigi að skifta þeim á milli hinna mörgu dásemda, sem eru á boðstólum. En undir eins a fyrstu síðu þessarar bókar er athygli lesandans tekin föstum tökum. ^er gætir ekki þeirra málalenginga, sem meðfædd íhygli skáldsins veldur stundum, svo sem þegar hann ver mörgum blaðsíðum í rabb um Yms sálfræðileg efni, sem ekki koma strangt við söguþræðinum. Hér er lesandanum formálalaust fylgt þúsund ár aftur í tímann og látinn nema ^•aðar f hópi hinna fyrstu landnámsmanna á Arnarhváli í Reykjavík. ann sér Iandið og fólkið, kynnist landskostunum og einkennum ís- nz«rar jarðar, fylgist með víkingnum Ingólfi Arnarsyni síðustu stundir hans, kynnist Þorsteini Ingólfssyni og Þóru konu hans, syni þeirra, °rkeli mána, í uppvextinum, gengur til hofs með allsherjargoðanum og er viðstaddur blófin, fylgisl með þróun þjóðlífs og réttarfars í hinu ný- jaumda landi, undir handleiðslu Þorsteins Ingólfssonar, sér baráttuna aOa f hugum fólksins, milli Ásatrúarinnar og Hvíta-Krists, finnur til með rleðrunum í sorg þeirra og gleði, stríði þeirra og starfi. Alt hið mikla unám Ingólfs blasir við. Og starfandi menn og konur Iíða fyrir sjónir. WSur á Esjubergi, Helgi bjóla, Molda-Qnúpur, synir hans og ótal p rir s,19a upp úr myrkrum fortíðarinnnr, koma fram á sjónarsviðið og a líf og lit veruleikans. Hin fáorða lýsing fornsögunnar verður hér að °n9um æfintý rum. Saga þessi ætti að þýðast á íslenzku, því hún á fyrst og fremst er- jj,1 f‘I afkomenda þeirra manna og kvenna, sem eru persónur hennar. _° • hefur gert tilraun til að skygnast bak við tjald fortíðarinnar og agIla þynslóð samtíðarinnar framan í þá menn, sem lögðu grundvöllinn hlveru íslenzku þjóðarinnar. Þetta er vandaverk, því það er í raun 3 veru endursköpun þess arfs, sem vér eigum, þar sem eru fornsög- ^rriar. Sögulegum rómönum hættir oft til að verða ósönnum, villa menn a hálar brautir hugarburðarins og spilla gagnrýni lesandans. Þessi ^ gerir ekkert af þessu. Þekking höfundarins á sögu Iandsins kemur num hér í góðar þarfir. Sumstaðar gætir þess beinlínis, að höf. er of lnn heimildunum til þess að skáldsagan verði verulega spennandi, skn er- En því skilorðari er þá Iíka sú röð viðburðanna, sem því - 'ei^lr ^yr'r sjónir Iesendanna, því að svo er sem lifað sé með lólki, er átti þar bygðir og bú sem nú sfendur höfuðstaður íslands °9 umhverfi hans. 0 unourinn skýrir frá því með fáum orðum aftan við sögu þessa, að ^orm hans með bókina og framhald hennar. Hann getur þess, bind'Un 6'n *lei^ln ur sagnabálki, sem áætlað er að verði alls tólf órátt' ^ bálkur sá einu nafni að heita Landnám og lýsa í stórum Um upphafi íslands bygðar, þróun og lífi lands og þjóðar. Fyrsta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.