Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 109

Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 109
EIMREIÐIN RITSJÁ 459> handlegginn, innan um stóran hóp af amerískum ferðalöngum af lysti- skipi, og fræðir þá um bæjarins furðuverk og sögu þeirra, eins og t. d. að stjórnarráðsbyggingin sé landsins elzta betrunarhús. Og engum kemur a ovart þótt í skáldsögu, sem lýsir nútíma-kynslóð höfuðstaðarins, sé- draPÍð á útlendingadálætið, sem Reykjavík er að verða fræg fyrir. — ^um af þeim rökum, sem höf. lætur persónur sfnar segja um fortíð og nutið, eru áður kunn úr grein hans „Reykjavíkurstúlkan", sem birtist í Eimreiðinni 1929, en hér eru þau lögð í munn söguhetjanna í bókinni. Sagan gefur að sumu leyti dágóða heildarmynd af vissum flokki manna °8 kvenna innan núlifandi kynslóðar höfuðstaðarins, en síður af allri uútíðarkynslóð hans og landsins í heild. Höfundurinn á bæði skarpskygni °S einurð til að sjá og benda á veilurnar í menningu höfuðstaðarins og 'nna að þeim, með því að Iáta persónur sínar koma fram bæði sem „ tttrúa og gagnrýnendur þessarar menningar, og harðari ádeilu minnist ®9 varla að hafa lesið en lýsinguna á stjórnmálalífi voru og blaðamensku 1 kapítula þessarar bókar. Höf. lætur persónur sínar skopast að ýms- arn siðum í höfuðstaðnum, sem koma einkennilega eða jafnvel afkára- e9a fyrir sjónir erlendum borgarbúum, eins og þeim sið, að opinberar stofn- ®Ulr höfuðstaðarins, svo sem bankar, eru stundum látnir harðlokaðir mið- ■kið úr deginum, af því að verið er að jarða einhvern framliðinn, sem a 1 hefur vini í þessum stofnunum, starfað þar eða verið þekfur í borg- lnn'j sem kallað er. ^ hinn bóginn leynir sér ekki hjá höf. trúin á landið og framtíðar- ^hsuleika þess. Við móftökurnar, sem Balbo og flugmenn hans fá í lok ^u9unnar, sér aðalpersónan, Jón Ðen, bönd einangrunarinnar hrökkva a_^ fólkinu, og honum finst sem hann loks skilji hver sé köllun sín í lífinu: a fá þv; (il leiðar komið, að landið verði opnað fyrir umheiminum sar í stað og umsvifalaust. Manni verður ósjálfrátt á að spyrja þenna þ nei<a opingáftarpostula hvað eigi að opna, þar sem alt er opið fyrir„ ..y,1 hvergi í nokkru landi Norðurálfunnar mun eins auðvelt fyrir erlend °fl að að ná tökum eins og nú í voru landi. f- Kamban hefur hér ritað sögu, sem hefur þann nauðsynlega kost vera skemfileg, en hreyfir auk þess við atriðum, sem eru mjög á 9S(ra, 0g gefur því efni til umhugsunar. Hann virðist hafa allgott vaid á u ' • , « pvi máli, sem hann ritar, eins gott og á sinni eigin tungu eða °S ^lun<^um er skiliÖ við menn og málefni í hálfgerðu flaustri, eins ska ^afi unmst **m’ að 9era þeim full skil, en fyndni og fjör„ jn^rp'e^ar athuganir og sá hraði í frásögninni, sem reyndar er líka far- n að einkenna nútíðarlífið hér á landi, hrífur lesandann með sér, svo hann. mur ekki sfaðar fyr en hann hefur lesið bókina til enda. Sv. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.