Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 109
EIMREIÐIN
RITSJÁ
459>
handlegginn, innan um stóran hóp af amerískum ferðalöngum af lysti-
skipi, og fræðir þá um bæjarins furðuverk og sögu þeirra, eins og t. d.
að stjórnarráðsbyggingin sé landsins elzta betrunarhús. Og engum kemur
a ovart þótt í skáldsögu, sem lýsir nútíma-kynslóð höfuðstaðarins, sé-
draPÍð á útlendingadálætið, sem Reykjavík er að verða fræg fyrir. —
^um af þeim rökum, sem höf. lætur persónur sfnar segja um fortíð og
nutið, eru áður kunn úr grein hans „Reykjavíkurstúlkan", sem birtist í
Eimreiðinni 1929, en hér eru þau lögð í munn söguhetjanna í bókinni.
Sagan gefur að sumu leyti dágóða heildarmynd af vissum flokki manna
°8 kvenna innan núlifandi kynslóðar höfuðstaðarins, en síður af allri
uútíðarkynslóð hans og landsins í heild. Höfundurinn á bæði skarpskygni
°S einurð til að sjá og benda á veilurnar í menningu höfuðstaðarins og
'nna að þeim, með því að Iáta persónur sínar koma fram bæði sem
„ tttrúa og gagnrýnendur þessarar menningar, og harðari ádeilu minnist
®9 varla að hafa lesið en lýsinguna á stjórnmálalífi voru og blaðamensku
1 kapítula þessarar bókar. Höf. lætur persónur sínar skopast að ýms-
arn siðum í höfuðstaðnum, sem koma einkennilega eða jafnvel afkára-
e9a fyrir sjónir erlendum borgarbúum, eins og þeim sið, að opinberar stofn-
®Ulr höfuðstaðarins, svo sem bankar, eru stundum látnir harðlokaðir mið-
■kið úr deginum, af því að verið er að jarða einhvern framliðinn, sem
a 1 hefur vini í þessum stofnunum, starfað þar eða verið þekfur í borg-
lnn'j sem kallað er.
^ hinn bóginn leynir sér ekki hjá höf. trúin á landið og framtíðar-
^hsuleika þess. Við móftökurnar, sem Balbo og flugmenn hans fá í lok
^u9unnar, sér aðalpersónan, Jón Ðen, bönd einangrunarinnar hrökkva
a_^ fólkinu, og honum finst sem hann loks skilji hver sé köllun sín í lífinu:
a fá þv; (il leiðar komið, að landið verði opnað fyrir umheiminum
sar í stað og umsvifalaust. Manni verður ósjálfrátt á að spyrja þenna
þ nei<a opingáftarpostula hvað eigi að opna, þar sem alt er opið fyrir„
..y,1 hvergi í nokkru landi Norðurálfunnar mun eins auðvelt fyrir erlend
°fl að
að
ná tökum eins og nú í voru landi.
f- Kamban hefur hér ritað sögu, sem hefur þann nauðsynlega kost
vera skemfileg, en hreyfir auk þess við atriðum, sem eru mjög á
9S(ra, 0g gefur því efni til umhugsunar. Hann virðist hafa allgott
vaid á u ' •
, « pvi máli, sem hann ritar, eins gott og á sinni eigin tungu eða
°S ^lun<^um er skiliÖ við menn og málefni í hálfgerðu flaustri, eins
ska ^afi unmst **m’ að 9era þeim full skil, en fyndni og fjör„
jn^rp'e^ar athuganir og sá hraði í frásögninni, sem reyndar er líka far-
n að einkenna nútíðarlífið hér á landi, hrífur lesandann með sér, svo hann.
mur ekki sfaðar fyr en hann hefur lesið bókina til enda. Sv. S.