Eimreiðin - 01.10.1933, Page 110
460
RITSjA
eimreiðin
Önnur rit, send Eimreiðinni:
Sigurður Skúlason: Saga Hafnarfjarðar, Rvík 1933 (Bæjarsjóður
Hafnarfjarðar).
Dr. Stefán Einarsson: Saga Eiríks Magnússonar, Rvík 1933
(Isafoldarprentsmiðja h. f.).
Jón Sigurðsson frá Yztafelli: Land og lyður, Rvík 1933 (Bókadeild
Menningarsjóðs).
Þórbergur Þórðarson: Alþjóðamál og málleysur, Rvík 1933 (Bóka-
deild Menningarsjóðs).
Theodór Friðriksson: Hákarlalegur og hákarlamenn, Rvík 1933
(Bókadeild Menningarsjóðs).
Halldór Kiljan Laxness: Fótafak manna — sjö þættir — Ak. 1933
(Þorsteinn M. Jónsson).
Sigurður Helgason: Svipir — sögur — Rvík 1932 (Acta).
Guðbrandur Jónsson: Borgin eilífa og aðrar ferðaminningar,
Rvlk 1932 (Bókaverzlun Sig. Kristjánssonar).
Björg C. Þorláksson: Daglegar máltíðir. Erindi flutt í útvarpinu
1933 (ísafoldarprentsmiðja h.f.).
Bréf frá Ingu II, Winnipeg 1932 (Soffonías Thorkelsson).
Þórunn Magnúsdóttir: Dætur Reykjavíkur—sögur—Rvík 1933 (Acta).
Ljóð eftir Sigurð Sigurðsson frá Arnarholti, III. útg. breytt, Rvík 1933.
/W. llin: Æfintýrið um áætlunina miklu, þýtt af Vilm. Jónssyni,
Rvík 1932. (Bókmentafélag Jafnaðarmanna).
Sir John Simon: Socialisminn, þýtt af Knúti Arngrímssyni, Rvík
1933 (Heimdallur).
Gagn og gaman — Lesbók fyrir byrjendur — Saman hafa fekið
Helgi Elíasson og ísak Jónsson, Rvlk 1933 (ísafoldarprentsm. h.f.).
Þorsteinn Erlingsson: Sagnir Jakobs gamla, Rvík 1933.
Prestafélagsritið 1933.
Gangleri VII. ár, I.—II. hefti.
Morgunn XIV. ár.
Búnaðarrit 47. ár.
Beriberi í Vestmannaeyjum eftir P. V. G. Kolka, sjúkrahússlækni.
(Sérprentun úr Læknabl., 6.—8. tbl. 1933).
Reikningur Reykjavíkurkaupstaðar árið 1932.
Gunnar Gunnarsson: Vikivaki, Kmh. 1932 (Gyldendal).
—»— ; De blindes Hus, Kmh. 1933 (Gyldendal).
Kristmann Guðmundsson: Den förste Vár, Oslo 1933(Aschehoug&Co.)
Chr. Matras: Heimur og Heima. Vrkingar, Tórshavn 1933.
Jóannes Patursson: Við ókunnugum fólki til Kirkjuböar, Tórshavn 1933.
Islandica, Vol. XXIII, Old lcelandic Literature — A Bibliographical
Essay by Halldór Hermannsson, Ithaca, New York 1933.
Sumra þessara rifa verður getið nánara í næsta hefti.