Eimreiðin - 01.10.1933, Page 118
VIII
EIMREIÐIN
Góð og ðdýr byggingarefni.
Timburverslunin
Völundur h.f.
R ey kjavík
býður öllum landsmönnum
góð timburkaup.
Timburverslunin selur alt venjulegt timbur, girð-
ingarstólpa, teah, oregonpine, krossspón, veggplötur
(Insulite og Treefex) og hart Insulite.
Trésmiðjan smíðar glugga, hurðir og lista úr furu,
teak og oregonpine. Ven)ulega fyrirliggjandi algengar
gerðir og stærðir af gluggum, hurðum, gólflistum,
karmlistum og lofllistum. Ennfremur niðursagað efm
í hrífuhausa, hrífusköft og orf.
FuUkomnasta timburþurkun.
Firmað selur sement, saum og bakpappf;
Kaupið gott efni og góða vinnu.
Þegar húsin fara að eldast, mun koma ! ljös,
það margborgar sið*
Stærsta timburverslun og trésmiðja landsins>
SÍMNEFNI: VÖLUNDUR.