Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 10
130
VIÐHAM) ÞJÓÐÁNNA
ElMnEIÐlN
inum 15—50 ára, og aðallega innan 40 ára. Þar sem konur 3
ungum aldri eru tiltölulega margar, verður fæðingartalan ÞV1
í heild sinni hærri, heldur en þar seni meira er af konum yf11
fimtugt, enda þótt l'rjósemin á barneignaraldrinum sé jöfn.
Fækkun fæðinga hefur til að byrja með ekki þau áhrif, a^
fólksfjölgun minki verulega, þegar manndauðinn minkar a
sama tíma, fleira fólk nær háum aldri. En minkun manndauð'
ans eru vitanlega takmörk sett, og heldur ólíklegt að hanu
minki til mikilla muna iir þessu, þar sem fæðingar geta a^
sjálfsögðu fækkað hversu mikið sem vera skal, jafnvel niöur
i ekki neitt. Á meðan að fæðingar eru fleiri en mannslát, fjölö
ar vitanlega fólkinu, en þegar bilið milli fæðingar- og dánai
talna fer minkandi, þá þýðir það, að smám saman færast til
tölulega fleiri yfir í hærri aldursflokka, þjóðin sem heild eldist-
Þegar þeirri hreyfingu er nógu langt komið, fara svo dánai
tölurnar aftur að hækka, og þá jafnvel hratt, f ólk11111
fækkar.
Hentugasti mælikvarðinn á frjósemina er í þessu sanil>an
sá, hve mörg stúlkubörn hver kona á barneignaraldri eigna
að meðaltali, því að öll viðkoman hvílir á þeim. Hver sein daa
artalan er, hlýtur fólkinu að lokum að fækka, ef hverjai
konur ala færri en 100 stúlkubörn á æfinni. rfil þess að stofu^
inn haldist óbrevttur, þurfa hverjar 100 konur á barneign‘
J fí baa
aldri að eignast 100 stúlkubörn, og í viðbót svo niörg, a° n
„ gi’ll
nægi fyrir öllum vanhöldum þangað til þau stúlkuborn ^
uppkomin. Hver þessi viðhaldstala er, getur orðið nok' ^
mismunandi, meðal annars eftir því, hver er aldursski
kvenna og dánartala á hverjum aldri, en eftir manntalsský^
um má reikna hana út nokkurn veginn, miðað við ák'e
aldursskiftingu og manndauða.
Frjósemin er í ýmsum löndum komin niður fyrir viðhn
markið, og má ekki láta það villa sig þótt íbúunum ljölf’1 ^
enn um sinn, á íiíeðan að lolkið er að þokast upp í eldn
ursflokkana. ,
Það er fróðlegt að athuga, hversu þessu er farið 111 _
helztu menningarþjóðunum —- og hjá hvíta kynstofninum . ^
leitt. Hér á eftir ler yfirlit um fæðingartölur í 10 iólks ^
ríkjum Evrópu ímeð samtals yl'ir % af íbúatölu alh*11