Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 90

Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 90
210 MIKLABÆJAR-SÓLVEIG EIMREIÐltf enginn vissi, nema við tvö. Hvernig getið þér vitað þetta? Fylgdarmaður: Öll þín leyndarmál eru mér sem opin ból'- Sr. Oddur: Það getur ekki öðruvísi verið. Sólveig heful sagt frá því. Fylgdarmaður: Sólveig tók þetta leyndarmál með sér, þeSar hún fór, og annað til. Sr. Oddur: Fór? Sólveig hefur ekkert farið. Hún situr heii11'1 og bíður eftir að ég komi heim. Þessvegna verð ég að haló'1 áfram. (Sýnir fararsnið.) Fylgdarmaður: Bíddu við. Ég á eftir að segja þér meira- "" -— í mörg ár nauztu ástar Sólveigar, en loforðið, sem þú ga^s* henni um vorið forðum, það loforð efndir þú aldrei. Sólv61'’ elskaði lífið heitt, en hún elskaði þig miklu heitara. Þú elslv aðir Sólveigu mikið, en þú elskaðir samt auð og metorð miklu meira.------Þessvegna tókst þú hina ríku prestsdóttur fyrl eiginkonu, en vildir þó hafa ástir Sólveigar eftir sein áð111- Sr. Oddur: Ég man að ég var einu sinni að hugsa um þetta' — en ég man ekki til að ég gerði það. Fylgdarmaður: Þú manst það bráðum. (Þögn.) Eigiuk011' þín var stórlynd og stórráð. Þegar hún skildi, hvernig 1 óHu m’ hlossaði skap hennar upp, því að henni þótti vænna 11111 ^ en þér um hana. Hún hataði Sólveigu. Hatrið gerði hana ‘ grimmlyndum harðstjóra, sem ávann sér óvild alls heimih^ fólksins. Manstu ekki að það endaði með því, að Sólveig 1°* Sr. Oddur (hörfar og siyður sig við bekk): Ég man ekkert — ■ • — | ..... i Í7 «/ w Ég hef óljósa hugmynd um, að mig hafi dreymt Ijótan dr um Sólveigu. Fylgdarmaður: Eftir það hreyttist kona þín til hins hefr _ Hún varð stilt og alúðleg við vinnufólk sitt og ávann sé1 hj þess og velvild. Sr. Oddur: Hvar er þessi kona mín, sem þér eruð a1 tala um? bafa Fylgdarmaður: Hún er nú nýgengin inn í bæinn eftir a sent vinnumanninn á stað að leita að þér. (Þögn.) ri ^ inn kom við bæjarþilið, þegar hann kom heim. Fólkinu hej ist barið, en þegar farið var til dyra, fanst bara hesturinU ^ Sr. Oddur: Það var ekki von ég fyndist, úr því ég el
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.