Eimreiðin - 01.04.1938, Qupperneq 90
210
MIKLABÆJAR-SÓLVEIG
EIMREIÐltf
enginn vissi, nema við tvö. Hvernig getið þér vitað
þetta?
Fylgdarmaður: Öll þín leyndarmál eru mér sem opin ból'-
Sr. Oddur: Það getur ekki öðruvísi verið. Sólveig heful
sagt frá því.
Fylgdarmaður: Sólveig tók þetta leyndarmál með sér, þeSar
hún fór, og annað til.
Sr. Oddur: Fór? Sólveig hefur ekkert farið. Hún situr heii11'1
og bíður eftir að ég komi heim. Þessvegna verð ég að haló'1
áfram. (Sýnir fararsnið.)
Fylgdarmaður: Bíddu við. Ég á eftir að segja þér meira- ""
-— í mörg ár nauztu ástar Sólveigar, en loforðið, sem þú ga^s*
henni um vorið forðum, það loforð efndir þú aldrei. Sólv61'’
elskaði lífið heitt, en hún elskaði þig miklu heitara. Þú elslv
aðir Sólveigu mikið, en þú elskaðir samt auð og metorð miklu
meira.------Þessvegna tókst þú hina ríku prestsdóttur fyrl
eiginkonu, en vildir þó hafa ástir Sólveigar eftir sein áð111-
Sr. Oddur: Ég man að ég var einu sinni að hugsa um þetta'
— en ég man ekki til að ég gerði það.
Fylgdarmaður: Þú manst það bráðum. (Þögn.) Eigiuk011'
þín var stórlynd og stórráð. Þegar hún skildi, hvernig 1 óHu m’
hlossaði skap hennar upp, því að henni þótti vænna 11111 ^
en þér um hana. Hún hataði Sólveigu. Hatrið gerði hana ‘
grimmlyndum harðstjóra, sem ávann sér óvild alls heimih^
fólksins. Manstu ekki að það endaði með því, að Sólveig 1°*
Sr. Oddur (hörfar og siyður sig við bekk): Ég man
ekkert
— ■ • — | ..... i Í7 «/ w
Ég hef óljósa hugmynd um, að mig hafi dreymt Ijótan dr
um Sólveigu.
Fylgdarmaður: Eftir það hreyttist kona þín til hins hefr _
Hún varð stilt og alúðleg við vinnufólk sitt og ávann sé1 hj
þess og velvild.
Sr. Oddur: Hvar er þessi kona mín, sem þér eruð a1
tala um? bafa
Fylgdarmaður: Hún er nú nýgengin inn í bæinn eftir a
sent vinnumanninn á stað að leita að þér. (Þögn.) ri ^
inn kom við bæjarþilið, þegar hann kom heim. Fólkinu hej
ist barið, en þegar farið var til dyra, fanst bara hesturinU ^
Sr. Oddur: Það var ekki von ég fyndist, úr því ég el