Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Side 39

Eimreiðin - 01.04.1938, Side 39
E'mreidin SVAR TIL SIGURJÓNS LÆKNIS JÓNSSONAR 159 langflest börn á þann hátt, að þau verði frí við þann sjúkdóm. hetta, sem hefur víst átt að vera þriðji fóturinn undir frægð- ar'hnakknum, segir hann að mér hafi litist svo vel á, að ég ha« tekið hann „traustataki". En því neita ég algerlega. Þetta breinlætistal hefur nú klingt í eyrunum í nærri hálfa öld, svo það þarf nieira en litla frekju til að þykjast hafa fundið það llPþ- Enda mintist ég ekkert á hreinlæti, heldur einungis á lnjólkurtegundir, sem S. J. auðvitað á ekkert í, því hann telur ha kenningu eintóma vitleysu. I grein minni jórtra ég einkis lnanns tuggu, og ekki þarf ég að taka traustataki hjá nokkr- 11111 nianni þær hugmyndir, sem ég hef ekki einungis haft e dur framkvæmt nú í nærri þriðjung aldar; því eins og ég Sagði frá í grein minni hefur, með einni undantekningu, ekk- narn eða unglingur undir minni hendi fengið berkla í nbfn siðustu þrjátíu árin. Þess vegna tala ég ekki um hvað »»aetti að vera hægt“ heldur hvað er hægt að gera, og ég stend 1 Það, þrátt fyrir málæði S. J. eða nokkurs annars manns. að^æ^ læknirinn mikilli reiði yl'ir því, að ég skuli segja 1 heilsuhælin séu mjög lítils virði sem varnir gegn útbreiðslu , ' U- Segir að ég afsanni á einni blaðsíðunni það, sem ég . 1 lram á annari. Lendir hann út í stærðfræði út lir þessu 11 °8 setur upp dæmi með plus og mínus eftir kúnstarinn- p.j |e'’hlni- Ætlar hann víst að nota þetta sem áburð á þann ]n! tkama síns, sem honum finst að ég hafi sparkað í með ‘að lata 1 ljósi að hann sé „svartsýnn“. En þetta tekst nú da» 1 lletlU en svo’ ah það er fluguskratti í áburðinum. Alt hei'l'11^ 61 a útúrsnúningi og rangfærslu. Ég sagði að ,v-U*-lin væru lítils virði til varnar berklum og stend við fr ’ en e§ sagði síðar að smitunin væri minni, vægari, með u 'egna l)ess, að svo margir sjúklingar væru á heilsuhæl- lngín °ðrum orðum> fólk heldur áfram að sýkjast, en sýk- er er >>viðráðanlegri“ af þessum og öðrum ástæðum. En ég anir-1 lata sannfærast> ef ég fæ nógu góðar sann- skýrsþS' ° ^egar ^tgurjón læknir kemur með áreiðanlega Voru / Um ha®> ai5 fæn-i sýkist nú á Islandi en áður en hælin hann ,yhh> skal e8 vera fyrsti maður til að kannast við, að Þá k11 rettU standa í þessu atriði. emur langt mál um þann „heilaspuna“, að krabbi sé f
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.