Eimreiðin - 01.04.1938, Page 39
E'mreidin SVAR TIL SIGURJÓNS LÆKNIS JÓNSSONAR
159
langflest börn á þann hátt, að þau verði frí við þann sjúkdóm.
hetta, sem hefur víst átt að vera þriðji fóturinn undir frægð-
ar'hnakknum, segir hann að mér hafi litist svo vel á, að ég
ha« tekið hann „traustataki". En því neita ég algerlega. Þetta
breinlætistal hefur nú klingt í eyrunum í nærri hálfa öld, svo
það þarf nieira en litla frekju til að þykjast hafa fundið það
llPþ- Enda mintist ég ekkert á hreinlæti, heldur einungis á
lnjólkurtegundir, sem S. J. auðvitað á ekkert í, því hann telur
ha kenningu eintóma vitleysu. I grein minni jórtra ég einkis
lnanns tuggu, og ekki þarf ég að taka traustataki hjá nokkr-
11111 nianni þær hugmyndir, sem ég hef ekki einungis haft
e dur framkvæmt nú í nærri þriðjung aldar; því eins og ég
Sagði frá í grein minni hefur, með einni undantekningu, ekk-
narn eða unglingur undir minni hendi fengið berkla í
nbfn siðustu þrjátíu árin. Þess vegna tala ég ekki um hvað
»»aetti að vera hægt“ heldur hvað er hægt að gera, og ég stend
1 Það, þrátt fyrir málæði S. J. eða nokkurs annars manns.
að^æ^ læknirinn mikilli reiði yl'ir því, að ég skuli segja
1 heilsuhælin séu mjög lítils virði sem varnir gegn útbreiðslu
, ' U- Segir að ég afsanni á einni blaðsíðunni það, sem ég
. 1 lram á annari. Lendir hann út í stærðfræði út lir þessu
11 °8 setur upp dæmi með plus og mínus eftir kúnstarinn-
p.j |e'’hlni- Ætlar hann víst að nota þetta sem áburð á þann
]n! tkama síns, sem honum finst að ég hafi sparkað í með
‘að lata 1 ljósi að hann sé „svartsýnn“. En þetta tekst nú
da» 1 lletlU en svo’ ah það er fluguskratti í áburðinum. Alt
hei'l'11^ 61 a útúrsnúningi og rangfærslu. Ég sagði að
,v-U*-lin væru lítils virði til varnar berklum og stend við
fr ’ en e§ sagði síðar að smitunin væri minni, vægari, með
u 'egna l)ess, að svo margir sjúklingar væru á heilsuhæl-
lngín °ðrum orðum> fólk heldur áfram að sýkjast, en sýk-
er er >>viðráðanlegri“ af þessum og öðrum ástæðum. En ég
anir-1 lata sannfærast> ef ég fæ nógu góðar sann-
skýrsþS' ° ^egar ^tgurjón læknir kemur með áreiðanlega
Voru / Um ha®> ai5 fæn-i sýkist nú á Islandi en áður en hælin
hann ,yhh> skal e8 vera fyrsti maður til að kannast við, að
Þá k11 rettU standa í þessu atriði.
emur langt mál um þann „heilaspuna“, að krabbi sé f