Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 95

Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 95
ElxtUEIDIN MIKLABÆJAR-SÓLVEIG 215 Sr. Oddur: Ég verð að haga mér eins og aðrir í minni stöðu. Sólveig: Þú velur þér þá heldur synduga menn til fyrir- ^yndar en meistarann Ivrist. Sr. Oddur: Æ, hvers vegna erum við að tala um trúmál? ^ ið höfum altaf haft nóg annað að tala um. Við skulum heldur tala um ástina. Sólueig: Já, við skulum tala um ástina, sem þú fórnaðir fyrir auð og ættgöfgi, þegar þú gekst að eiga Guðrúnu. (Gengur nær honum.) Séra Oddur, þú ættir nú að fara að Dluna eftir þessu. , ^r. Oddur (riðar til og grípur höndum um höfuð sér): Guð j himninum! Var það þá ekki draumur? (Stynur.) Og þetta lita. þetta, sem kom fyrir . . . Sólveig (grípur fram í): . . . með mig! Nei, séra Oddur. Það 'ar enginn draumur. Sr. Oddur: Þá er mig líka að dreyma þig, þig, sem ert fyrir °n§n dáin og grafin . .. Sólveig; Utangarðs. ‘<'r- Oddur (ákafur): Sólveig! Ég gerði alt, sem ég gat til ess að fá leyfi til að grafa þig í vígðri mold, en það tókst 'vl- Og þó ég hefði nú fórnað kjóli og kalli og grafið þig 1 1 forboði yfirvaldanna, þá hefðir þú undir eins verið öljlin upp og dysjuð utangarðs aftur. (Ber hnúum í liöfuð ^r-) Ó! Kg víi ekki vera hér lengur. Þetta er ljótur draumur. aitröð. Ég vil komast héðan í burtu! Sólveig; Þú sleppur ekki héðan. Hér er þinn staður. p ' Oddur (hörfar óttasleginn): Hvað viltu mér Sólveig? 11 ekki búin að kvelja mig nóg? Sólveig; Hef ég kvalið þig? ■ Oddur: Já. Árum saman hefur þú ásótt mig. Þú hefur j f !ð fyrir mér vöku á nóttunni, og þú hefur læðst að mér lnyrkrinu og hvíslað hræðilegum ásökunum í eyru mér. Sófoeig; f»að er ekki ég, sem hef ásótt þig og kvalið. Það a eigin samvizka. Oddur: Var þá synd mín svona stór? Sólveig; Já, synd þín var stór. (Þögn.) 1 fyrsta lagi syndg- er bin aðir þú asta gegn mér, sem elskaði þig, með því að tæla mig til °g útskúfa mér svo, af því að ég var fátæk og ættsmá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.