Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 95
ElxtUEIDIN
MIKLABÆJAR-SÓLVEIG
215
Sr. Oddur: Ég verð að haga mér eins og aðrir í minni stöðu.
Sólveig: Þú velur þér þá heldur synduga menn til fyrir-
^yndar en meistarann Ivrist.
Sr. Oddur: Æ, hvers vegna erum við að tala um trúmál?
^ ið höfum altaf haft nóg annað að tala um. Við skulum
heldur tala um ástina.
Sólueig: Já, við skulum tala um ástina, sem þú fórnaðir
fyrir auð og ættgöfgi, þegar þú gekst að eiga Guðrúnu.
(Gengur nær honum.) Séra Oddur, þú ættir nú að fara að
Dluna eftir þessu.
, ^r. Oddur (riðar til og grípur höndum um höfuð sér): Guð
j himninum! Var það þá ekki draumur? (Stynur.) Og þetta
lita. þetta, sem kom fyrir . . .
Sólveig (grípur fram í): . . . með mig! Nei, séra Oddur. Það
'ar enginn draumur.
Sr. Oddur: Þá er mig líka að dreyma þig, þig, sem ert fyrir
°n§n dáin og grafin . ..
Sólveig; Utangarðs.
‘<'r- Oddur (ákafur): Sólveig! Ég gerði alt, sem ég gat til
ess að fá leyfi til að grafa þig í vígðri mold, en það tókst
'vl- Og þó ég hefði nú fórnað kjóli og kalli og grafið þig
1 1 forboði yfirvaldanna, þá hefðir þú undir eins verið
öljlin upp og dysjuð utangarðs aftur. (Ber hnúum í liöfuð
^r-) Ó! Kg víi ekki vera hér lengur. Þetta er ljótur draumur.
aitröð. Ég vil komast héðan í burtu!
Sólveig; Þú sleppur ekki héðan. Hér er þinn staður.
p ' Oddur (hörfar óttasleginn): Hvað viltu mér Sólveig?
11 ekki búin að kvelja mig nóg?
Sólveig; Hef ég kvalið þig?
■ Oddur: Já. Árum saman hefur þú ásótt mig. Þú hefur
j f !ð fyrir mér vöku á nóttunni, og þú hefur læðst að mér
lnyrkrinu og hvíslað hræðilegum ásökunum í eyru mér.
Sófoeig; f»að er ekki ég, sem hef ásótt þig og kvalið. Það
a eigin samvizka.
Oddur: Var þá synd mín svona stór?
Sólveig; Já, synd þín var stór. (Þögn.) 1 fyrsta lagi syndg-
er bin
aðir þú
asta
gegn mér, sem elskaði þig, með því að tæla mig til
°g útskúfa mér svo, af því að ég var fátæk og ættsmá.