Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 80
200
GLASIR
EIMREIÐlH
III.
Sumt það fólk, sem við hinar lakari ástæður lifir í þjóðfé-
lagi voru, um vinnu og alt viðurværi, hefur sagt mér, að
margar ritgerðir minar hafi það lesið scr til mikillar fróunar-
Þetta hefur mér þótt gott að heyra, og komið í hug orð höfuð-
skáldsins Goethe, sem vel má heimfæra upp á næmleika hins
góða innrætis gagnvart sannleikanum: „Ein guter Mensch 111
scinem dunklen Drange“ o. s. frv. Og ég veit, að slíku fólkn
sem finnur á sér, að það er satt og rétt, sem ég segi frá, ínuni
þykja gott að lesa sumt það, sem hér fer á eftir, og þar sein
glögglega og skiljanlega kemur fram, hversu skemtilega skift"
um fyrir þeim, sem góðir eru, en hér á jörðu höfðu orðið
að lifa við þær ástæður, sein þeim voru jafnvel sérstakleg11
móti skapi. Og held ég mér þó við það, sem er aðalefni rit'
gerðar þessarar, að segja nokkuð af framþróun jurtaríkisins
í öðrum stöðum, og hversu þrálátlega menn hafa öld eftir ölo>
og þó ekki ófróðlega, misskilið þessi blik af æðra jurtalíí’
anqara stjarna, sem þeim liafa hirt verið.
IV.
Ein þeirra lýsinga á lífinu eftir dauðann, sem mér hef1"
þótt mest til koma, heitir A Subaltern in Spirit Land: Unó"
foringi á andalandi. Þar segir vel mentaður skarpleiksmaðu^
J. S. M. Ward, nokkuð af ævi hróður síns, einsog hún vaI' ,
eftir að hann hafði látið lif sitt í styrjöldinni miklu. Segir ‘‘
fádæma fróðlegan hátt frá því, hversu hermaður þessi hrek
fyrst eftir dauðann einsog langt aftur í aldir, aftur fyrir alla si®
nipnning og jafnvel aftur fyrir alt lif. Er þar fróðleg benúiIlr’
um það hvilíkt helstefnufyrirtæki hernaður er. Líður herinan"
inum mjög illa fyrst í stað, þó að ekki sé það neinn kva^
staður eða helvíti, þar sem hann er niðurkominn. En af ÞV1 ‘
þarna er síður en svo, að um nokkurt illmenni sé að ra’ð^
heldur aðeins um mann, sem gert hafði skyldu sína eftir Þ'
sem hermenskustaðan lagði honum á herðar, þá líður ekki
löngu áður liann jafnar sig, og fer síðan að líða jafnvel be^
en honum hat'ði nokkru sinni liðið i lífinu hér á jörðu. ^ el j
þessum manni, sem heitið hafði Rex Ward, nú mjög nll'v,'^
hugur á að láta bróður sinn vita, að hann er lifandi enn, Þ°