Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 99
e>-MREIÐIN
MIKLABÆJAR-SÓLVEIG
219
barði ég á gluggann og' hrópaði hástöfum, og í sama bili
konist ég einhvernveginn inn i baðstofuna.
Fylgdarmaður: Og hvað sagði fólkið?
Sr. Oddur: Það reis upp í rúmunum með andfælum, rang-
hvolfdi á mig augunum og æpti upp yfir sig i skelfingu, rétt
ems og það hefði séð einhverja afturgöngu.
Pglgdarmaður: En konan þín?
Sr. Oddur: Hún var vakandi — — og grátandi. Vinnu-
oiaðurinn, sem hún sendi, kom heim i því bili og sagði, að ég
hefði lagt á stað heim fyrir Iöngu. Konan mín vildi láta hefja
leit strax í nótt, en sendimaðurinn kvað það gagnslaust fyr
en birti af degi, og hinir karlmennirnir þverneituðu að fara
ut fyrir húsdyr í myrkrinu.
Fylgdarmaður: Nú, en hversvegna gafstu þig ekki fram?
Sr. Oddur: Gaf ég mig ekki fram? Ég gat það ekki. Alt,
Sem ég gerði, varð einungis til hins verra. Þegar ég reyndi að
^u8ga, skapaði ég aðeins meiri sorg, og þegar ég reyndi að
^Ughreysta, stirðnaði fólkið upp af hræðslu.
Fylgdarmaður: Gat ekki fólkið séð líkama þinn?
Oddur: Nei. Þetta er ekki jarðneskur líkami.
^ylgdarmaður: Hvað hugsaði fólkið um þig?
Oddur: Já, það undarlega var, að ég gat heyrt hugsanir
Ss> rétt eins og þær væru mælt mál.
^ylgdarmaður: Nú, — og hvað hugsaði það þá?
Sf. Oddur: Að það hefði hlotið að fara svona fyrir mér. Ég
e Oi verið meira og minna brjálaður af völdum afturgöng-
Unnar, sem nú hefði gert út af við mig að lokum og dregið
^ig i-dysina til sín.
I'ylgdarmaður: En hvað hugsaði konan þín?
^r> Oddur: Hugur hennar var fullur af sorg. Hún hugsaði,
l)etta væri hefnd fyrir það, hvernig farið var með Sólveigu.
Sófaeig: Það, sem mennirnir kalla hefnd, er aðeins afleið-
ut> þeirra eigin verka.
Öddur: Þjáningar eru jafnsárar, hvaðan sem þær koma.
I'ylgdarmaður: Til þess eru þjáningar að þola þær.
Oddur: En er ekki nóg að þola þær lifandi, þótt þær
lnanni ekki líka út yfir dauðann — og þá hálfu
verri?