Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 60
180 ÞÆTTIR AI-' EINARI H. KVARAN EIMHEIÐlN Til er þó „föst sannfæring“ af öðru tæi, og hafa margir á- gætismenn verið henni gæddir. Svo er til dæmis trúar-sannfser- ingin, þegar hún kemur innan að. Það er eiginlega sterk til- finning, sem gagntekur manninn og sleppir ekki síðan tökun- um af honum, hverju sem á gengur. Svona trú skapar píslar- votta: menn deyja fyrir málstað sinn. Suma gerir hún að verð- mætum pólitískum leiðtogum, aðra að ágætum vísindamönn- um, enn aðra að sérvitringum. En flest-öllum þessum mönn- um ljær hin sterka tilfinning eigi aðeins staðfestu, heldur einnig kjark til varnar, ef á þá er ráðist, og hugrekki til árás- ar, ef um það er að ræða að brjóta hugsjónunum, „sannfair- ingunni“, braut. Þessa „sannfæringu“ hefur Einar vantað, eins og hann líka hefur vantað hina sterku tilfinningu, er að baki liggur. Til* finning hans hefur aldrei fallið í hinum sterka en mjóa streng ákafa-mannanna. Hún hefur verið breið og grunn eins og fljú* á flatlendi. Aðal-áll hennar hefur verið sannleiksástin. sannleiksástina að bakhjarli hefur vit Einars vakað yfir skoð- unuin hans og gerðum. Rólegur hefur hann vegið og nietið menn og málefni, áður en hann tók afstöðu til þeirra. Og Þe^ hann hafi tekið sér stöðu, — eftir langa íhugun, — sem á ;d týingur, Sjálfstæðismaður eða spíritisti, þá hefur hann aldicJ lokað augunum fyrir takmörkunum sins eigin sjónarmiðs lU réttmæti annara sjónarmiða. Og þetta eðli Einars hefur líka markað honum stöðu í ^ inu. Hann hefur vantað ákafa leiðtoganna og illvígni bai'dag^ mannanna: menn beri hann saman \áð Harald Níelsson Jón Ólafsson. En fylgi hans hefur enzt flestum máluni, sCl11 hann hefur beitt sér fyrir, til sigurs. Hann stóð við hlið Bjöi’1* Jónssonar í sjálfstæðismálinu og við hlið Haralds Níelssona i spíritismanum. Bæði málin höfðu framgang, en viðgang siðara er eflaust framar öllum öðrum Einari að þakka 1 • kenna). Og þar sem spíritisminn hefur nú í tuttugu ár a. m- líklega meir en nokkur önnur andleg hreyfing eða stefna, að hugsunarhátt íslenzkra mentamanna og alþýðu, þa ‘ ^ öllum að vera það ljóst, hvílikur leiðtogi Einar hefur ieÓ ^ íslendingum, þrátt fyrir skort sinn á skerpu og bardaga^ 17 Hann hefur sannað orð Njáls: „Kemst, þótt seinna fam
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.