Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 60
180
ÞÆTTIR AI-' EINARI H. KVARAN
EIMHEIÐlN
Til er þó „föst sannfæring“ af öðru tæi, og hafa margir á-
gætismenn verið henni gæddir. Svo er til dæmis trúar-sannfser-
ingin, þegar hún kemur innan að. Það er eiginlega sterk til-
finning, sem gagntekur manninn og sleppir ekki síðan tökun-
um af honum, hverju sem á gengur. Svona trú skapar píslar-
votta: menn deyja fyrir málstað sinn. Suma gerir hún að verð-
mætum pólitískum leiðtogum, aðra að ágætum vísindamönn-
um, enn aðra að sérvitringum. En flest-öllum þessum mönn-
um ljær hin sterka tilfinning eigi aðeins staðfestu, heldur
einnig kjark til varnar, ef á þá er ráðist, og hugrekki til árás-
ar, ef um það er að ræða að brjóta hugsjónunum, „sannfair-
ingunni“, braut.
Þessa „sannfæringu“ hefur Einar vantað, eins og hann líka
hefur vantað hina sterku tilfinningu, er að baki liggur. Til*
finning hans hefur aldrei fallið í hinum sterka en mjóa streng
ákafa-mannanna. Hún hefur verið breið og grunn eins og fljú*
á flatlendi. Aðal-áll hennar hefur verið sannleiksástin.
sannleiksástina að bakhjarli hefur vit Einars vakað yfir skoð-
unuin hans og gerðum. Rólegur hefur hann vegið og nietið
menn og málefni, áður en hann tók afstöðu til þeirra. Og Þe^
hann hafi tekið sér stöðu, — eftir langa íhugun, — sem á ;d
týingur, Sjálfstæðismaður eða spíritisti, þá hefur hann aldicJ
lokað augunum fyrir takmörkunum sins eigin sjónarmiðs lU
réttmæti annara sjónarmiða.
Og þetta eðli Einars hefur líka markað honum stöðu í ^
inu. Hann hefur vantað ákafa leiðtoganna og illvígni bai'dag^
mannanna: menn beri hann saman \áð Harald Níelsson
Jón Ólafsson. En fylgi hans hefur enzt flestum máluni, sCl11
hann hefur beitt sér fyrir, til sigurs. Hann stóð við hlið Bjöi’1*
Jónssonar í sjálfstæðismálinu og við hlið Haralds Níelssona
i spíritismanum. Bæði málin höfðu framgang, en viðgang
siðara er eflaust framar öllum öðrum Einari að þakka 1 •
kenna). Og þar sem spíritisminn hefur nú í tuttugu ár a. m-
líklega meir en nokkur önnur andleg hreyfing eða stefna,
að hugsunarhátt íslenzkra mentamanna og alþýðu, þa ‘ ^
öllum að vera það ljóst, hvílikur leiðtogi Einar hefur ieÓ ^
íslendingum, þrátt fyrir skort sinn á skerpu og bardaga^ 17
Hann hefur sannað orð Njáls: „Kemst, þótt seinna fam