Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 110

Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 110
230 RADDIR EIMI'öB'1* að ingar lýðræðisins, alveg eins og menn kcnna hverjum einræðisherra u"' óvægilega framkvæmd einræðisins, enda Jiótt ]iar ráði einnig allósveigJ anlegt löginál. — Út úr þessum lygavef- verður hlutlaus rannsakandi að greiða og athuga lýðræðið eins og hvert annað sjúkdómstilfelli, SCI11 verði að lækna áður en ]>að verður hanvænt. Engin afsökun lengur. Og nú er svo komið fyrir oss íslendinguni vér höfum enga afsökun að vera að dekra lengur við þessa auðsæJu stjórnfarspest, sem við köllum lýðræði, sérstaklega þegar það er orði' sýnilegt að ]>að er hún eingöngu, en hvorki kreppur né árferðissveiflur’ sem stefnir Jijóðarskútunni í strand. Slikar sveiflur eru stöðugt fy11 hrigði, og það iiafa engar komið í siðustu 20 ár, sem hefðu Jiurft að ln11,1 jijóðræðilega stjórn óviðhúna. Gerum upp sakirnar. í stað þess að fara að lialda 20 ára sjálfstæðis hátíð, þá mundi réttara að gera nú lieldur upp sakir vorar lireinlega spýrja sjálfa oss: Höfum vér sýnt oss verðuga þess sjálfstæðis, sein ' fengum fvrir 20 árum? Fyrir þann tíma var altaf spurt: Fáum vér að vera sjálfstæðir ú'1 öðrum þjóðum? — I'essu liefur reynslan svarað játandi fram til þessa- Xú hljóðar spurningin: Höfum vér sjálfir viljað setja þær stjórnfulS legu tryggingar, að vér getum haldið áfram að vera sjálfstæðir? liefur reynsla þessara 20 ára svarað neitandi. Viljum vér einræði eða lýðræði? I'egar landið gekk undir konung fJ11 tæpum 700 árum, þá andaði margur léttar. Enda tók þá í raun og "rU hetra við. Mundum vér nú með liku liugarfari úrræðaleysisins horfa frani á l,auU möguleika að útlenda valdið þurfi að láta einræðisfógetann gera lö£ ‘ í sjálfstæðinu? — Iíða mundi það ekki horga sig að athuga, hvort ástæðlir kunni nú ekki að vera öllu hagstæðari, svo að þjóðinni finnist að ,ni,istl kosti viðkunnanlcgra og vænlegra til trausts að gera tilraun til að scU‘ sjálf á stofn sitt eigið umhoðsvald, sem hún svo getur falið að st.it>111 viðreisninni, enda þótt hún þyrfti að gefa þessu valdi allvíðtækt eða jafnvel einræðilegt umhoð um áætlað árahil. — Þannig mundi viðreh’ geta farið fram að sjálfstæðinu óskertu og á hreinum þjóðræðisgm11 velli. Enda væri ])á og þjóðríkið ])ar með stofnað. Þetta er að visu ekki unt nema með sérstöku þjóðarátaki. Þjóðin Þ að vita, að þetta er nauðsynlegt. Og hún verður að vilja það — °= ^ getur hún það! — Hún verður að vita, að þelta getur enginn . gert — liún verður að gera það sjálf, og hún verður að standa að l,a því óskift! , Skilyrðin. Athugum nú hvaða skilyrði eru fyrir því út á við og 11111 við. að þetta geti komist í framkvæmd. Út á viö eru skilyrðin nú sem sakir standa aðeins á sviði fjárhag viðskifta. Og á meðan svo er ástatt, þá er um það að gera að stofna P‘ ríki, sem liefur mest traust. — Einræðisriki einhvers leiðtoga eoa > getur auðvitað útvegað sér ]>að traust sem nægir, með því að gefa S1H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.