Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 116

Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 116
236 RITSJA EIMREIÐIN Wtni um sérstakan uppruna og sérstakan þroskaferil. 4 tímum, l>e6ar róinantíkin flæddi livarvetna yfir bókmentirnar, ræ'ður í þeim raunsæi, sem á ekki sinn líka fyrr en á 19. öld. Þetta raunsæi stafar af því, a® þær voru altaf nátengdar lifinu sjálfu, bygðar á raunverulegum atburð- um og þróuðust meðal inanna, sem höfðu skilning á staðreyndum, hvort sem hann hirtist í trúmensku visindamannsins i meðferð hinna inunn- legu sagna eða hæfileika skáldsins til að skilja mannssálina. .4 tiinum, þegar flökkuefni ryðja sér hvarvetna til rúms, gnæfa þær upp úr að mestu leyti lansar við þess háttar. Á tímum, þegar algengt var, að eitt skáldverk ]iægi af öðru, verður ekki lient á nema fáein dæmi um raun- verulega efnistöku einnar sögu lijá annari. íslendinga sögurnar eru einstæðar. Þær áttu rætur sinar í djúpi 'or' tíðarinnar, en meiðurinn varð svo hár, að hann cr sýnilegur um ger" vallan heim bókmentanna.“ — Þýðingin er prýðilega af hendi levst og frágangur allur ágætur. Jakob Júh. Snuíri. Elinborg Lárusdóttir: GltÓÐUR. Rvik 1937 (Félíigsproiitsmiðjan). „Sögui eftir þenuan liöfund komu út 1935 og vöktu athygli. „Ainía frá Heiðar- lsoti", alllöng skáldsaga, kom út eftir sama höfmid árið 1936. Þetta er ÞV1 Jiriðja hók liöfundarins á l>rem árum. Þó að ein sagan í Jiessari hók, BlaU skórnir, liafi eitt sinn verið flutt i útvarp áður en hún birtist á preiiti og önnur, l'r dagbók húðarstúlkunnar, kæmi út í Eimreiðinni 1936, eru hinar fimm í þessu safni allar nýjar af nálinni, en af þeim er siðasta sagan, Gróður, lengst og líka veigamest. Er það góð lýsing á viðskiftum ungs prests og gamals bónda, sem ekki sækir kirkju, en er þó í daglegri hreytm sinni miklu nær fagnaðarerindinu en ýmsir áköfustu kirkjugöngumenn sveitarinnar. Þar sein Teitur lióndi er, má kcnna lunderni og lífsskoðun margra íslenzkra hænda. Frú Elínhorg Lárusdóttir nýtur sin liezt Jiegar hún lýsir einrænum mönnum og konum eða þá ohibogabörnum þjóðfélagsins. Oftast eru sögur liennar með nokkrum Jmnga dapurleika og alvöru, þó að strengur gleú' innar kveði við úr fjarlægð öðru hvoru, Jjvi trúin á sigur hins góða kemur i veg fvrir vonleysi og hölsýni. En vel mætti skáldkonan eiga meira af hinni hrcinu ósviknu kýmni til að krydda með þá andans rétti, er hun her á borð. Sögunum hættir til að hera hlæ hver af annari og skorta tilbreytni. Þær, sem hér birtast i „Gróðri", eru tæpast allar jafngóðar og fyrsta bók liöfundarins, „Sögur", sem var ágætt bvrjandaverk. Eig1 að síður hafa þær allar eitthvert erindi áð flytja til göfgunar og umhugs- unar lesendunum, og á skáldkonan þar saminerkt við marga heztu höf- unda fyr og síðar, að hún lætur ekki neina sögu frá sér fara svo að hun hafi ekki með lienni einlivern boðskap að flytja. Ég vænti góðs af þessum höfundi, þvi það dylst ekki, að hann tekur starf sitt alvarlega og ræðst í að kryfja ýms vandasöm sálfræðileg verk- efni til mergjar. Þetta getur höf. tekist vel stundum. En hún ætti ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.