Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 16
VIÐHALD ÞJÓÐANNA
eimrkiðií1
136
valdi stendur, að afkvæmi sín verði sér ekki síðri. Það vill svo
vel til, að þetta hvorttveggja er í raun og veru sterk þrá allm
heilbrigðra manna, og þjóðfélaginu ber auðvitað að leggja til
möguleikana að sinni hálfu. Það er auðsætt, hve þetta mál er
nátengt öllum þjóðarhögum og þjóðarbúskap.
Það er ekki ólíklegt, að þrengingar íslenzku þjóðarinnar a
liðnum öldum hafi að sumu leyti valið hezta kjarna þjóðar-
innar til lífsins. Það fólk lifði helzt, sem heita mátti ódrepandn
enda þótt sjálfsagt hafi ýmsar góðar ættir dáið út. Að minsta
kosti hygg ég, að erfiðleikarnir hafi stuðlað meira að réttu
úrvali en öfugu. En nú á dögum er talsverð hætta á öfugu ur'
vali, máske verulegri úrkynjun á nógu löngum tíma, af tveimui
orsökum. í fyrsta lagi veldur aukin velmegun, bættir heil'
brigðishættir og mannúð nútímans því, að nú lifir og eyk>11
kyn sitt fjöldi af meira og minna lasburða og jafnvel gölhiðu
i’ólki, sem áður hrundi niður í bernsku. í annan stað takmark*1
þeir nú líklega helzt barnafjöldann, sem hafa mesta þeklúng1 >
mesta ábyrgðartilfinningu og gera mestar k"öfur til lífsm*”
ekki sízt fyrir hörn sin. En ýmiskonar miður gefið og kærl1
laust fólk lætur fremur vaða á súðum um þessa hluti sem aðiJ>
eignast ef til vill fjölda barna án nokkurrar fyrirhyggju 1)111
velferð þeirra. Hér er aðeins verið að benda á alkunnar stað
reyndir, en alls ekki að mæla með neinni sí-kvíðandi varfmr111'
Vafalaust eru djörfung og áræði meðal sigursælustu eiginlelK’
lífsins. En það er ekki þor eða vilji, sem veldur því, Þe»‘
sumt hálfgert vandræðafólk eignast fjölda barna, heldur sinnu
leysi og stundum vanþekking, stundum jafnvel ósiði*1
kæruleysi. „
Þetta er vandamál, sem þarf að leysa. En óneitanlega ei P
viðkvæmt, og verður að taka á því með gætni og án allrar •! ^ ■
færni. Nokkur aðalatriði Virðast þó nú þegar svo Ijós, að '1
megi hversu með skuli fara.
Þjóðfélagið þari' að reyna að hamla því, að gallaðir einsh*
lingar auki kyn sitt. Hér á landi hafa nýlega verið sett ^
sem vafalaust eru gott spor í áttina til þessa, ef þeim ei
beitt. En nokkur hætta er á, að jieim verði ekki beitt sem sky ^
ef menn gera sér ekki fulla grein fyrir hve mikilvægt þu®
Þjóðfélagið þarf ennfremur að uppörva efnilegt fólk til
A