Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 81
EIMREIÐIN GLASIR 201 dáið hafi, og segja honum frá því, sem honum ber fyrir augu °S fyrir hann kemur. En bróðirinn, J. S. M. Ward, reynist hafa frábærlega merkilega miðilshæfileika til að bera, og verður liv* árangurinn af þessu samstarfi þeirra bræðranna frásögn iurðulega fróðleg, og þó einkum fyrir þá sem skilja það, sem itvergi kemur fram, að J. S. M. Ward hafi skilið, nefnilega, að láð svonefnda andaland er ekki andaland, og hið svonefnda líf 1 geðheimi (Astral Plane) og andaheimi (Spirit World), er elvliert annað en líf á ýmsum jarðstjörnum. Eða með öðrum 0l'ðum: að það er aukin þekking á náttúrunni, sem um ræðir. þessi útfærsla náttúruþekkingar er náskyld þeirri, sem varð þegar menn fóru að vita, að jörðin og sólin eru stjörnur og sJornurnar hinsvegar jarðir og sólir. Og hversu ennþá miklu nierkilegri verður hinn stórfurðulegi stjörnuheimur, þegar vér Mtum, að þar er framtíð lífsins, þar eru þau lönd, sem fyrir oss °Huni liggur að eiga að nema. En fyr en vér vitum þetta, vitum 1'ver.su náskylt er lífið fyrir og eftir dauðann, og hvernig 'lauðinn er ekkert annað en afleiðing ófullkomins lífs og á hverfa, fyr er ekki sú þekking fengin, sem er hin ómiss- undi undirstaða fullkomlega framfarahæfs lífs. Nú ætla ég að segja nokkuð frá garði, sem lýst er í bókinni Subaltern o. s. frv., s. 114—122, og ekki mun vera ólíks eðlis >»lundur“ sá, er stendur fyrir Sigtýs sölum og Glasir heitir. a nú raunar gera ráð fyrir því, að lundur sá sé garður mjög sl°ikostlegur og sennilega miklu stórkostlegri en garðurinn, s°iu nú skal af sagt. En þó mun það, sem sagt er um þann Mið, geta verjg oss njikii hjálp til skilnings á Glasi. I kring- Um garðinn er girðing, um 8 feta há, vaxin af viði þeim, er heitir (Yew, Taxus), og svo sterkur er og seigur, að hann ,ar m forna notaður í lioga (sbr. orð Egils í Höfuðlausn: gall J*)0gi). I garðinum er steinhöll mikil og fögur, en fyrir fram- j"1 ^ana tjörn mjög prýðileg, og þar út frá og í kring yndis- tO fagurgrænar grundir. Fjórir menn stunda garð þenna, og u lu'ír þeirra verið garðyrkjumenn í lífinu hér á jörðu, hinn fjorgj skrifstofumaður, sem mikla löngun hafði haft stunda garðrækt. Eigandi hallarinnar fögru er kona,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.