Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 81
EIMREIÐIN
GLASIR
201
dáið hafi, og segja honum frá því, sem honum ber fyrir augu
°S fyrir hann kemur. En bróðirinn, J. S. M. Ward, reynist
hafa frábærlega merkilega miðilshæfileika til að bera, og verður
liv* árangurinn af þessu samstarfi þeirra bræðranna frásögn
iurðulega fróðleg, og þó einkum fyrir þá sem skilja það, sem
itvergi kemur fram, að J. S. M. Ward hafi skilið, nefnilega, að
láð svonefnda andaland er ekki andaland, og hið svonefnda líf
1 geðheimi (Astral Plane) og andaheimi (Spirit World), er
elvliert annað en líf á ýmsum jarðstjörnum. Eða með öðrum
0l'ðum: að það er aukin þekking á náttúrunni, sem um ræðir.
þessi útfærsla náttúruþekkingar er náskyld þeirri, sem varð
þegar menn fóru að vita, að jörðin og sólin eru stjörnur og
sJornurnar hinsvegar jarðir og sólir. Og hversu ennþá miklu
nierkilegri verður hinn stórfurðulegi stjörnuheimur, þegar vér
Mtum, að þar er framtíð lífsins, þar eru þau lönd, sem fyrir oss
°Huni liggur að eiga að nema. En fyr en vér vitum þetta, vitum
1'ver.su náskylt er lífið fyrir og eftir dauðann, og hvernig
'lauðinn er ekkert annað en afleiðing ófullkomins lífs og á
hverfa, fyr er ekki sú þekking fengin, sem er hin ómiss-
undi undirstaða fullkomlega framfarahæfs lífs.
Nú ætla ég að segja nokkuð frá garði, sem lýst er í bókinni
Subaltern o. s. frv., s. 114—122, og ekki mun vera ólíks eðlis
>»lundur“ sá, er stendur fyrir Sigtýs sölum og Glasir heitir.
a nú raunar gera ráð fyrir því, að lundur sá sé garður mjög
sl°ikostlegur og sennilega miklu stórkostlegri en garðurinn,
s°iu nú skal af sagt. En þó mun það, sem sagt er um þann
Mið, geta verjg oss njikii hjálp til skilnings á Glasi. I kring-
Um garðinn er girðing, um 8 feta há, vaxin af viði þeim, er
heitir (Yew, Taxus), og svo sterkur er og seigur, að hann
,ar m forna notaður í lioga (sbr. orð Egils í Höfuðlausn: gall
J*)0gi). I garðinum er steinhöll mikil og fögur, en fyrir fram-
j"1 ^ana tjörn mjög prýðileg, og þar út frá og í kring yndis-
tO fagurgrænar grundir. Fjórir menn stunda garð þenna, og
u lu'ír þeirra verið garðyrkjumenn í lífinu hér á jörðu,
hinn fjorgj skrifstofumaður, sem mikla löngun hafði haft
stunda garðrækt. Eigandi hallarinnar fögru er kona,