Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 71
^■Mreiðin
BLEKKINGIN MIKLA
191
llni okkur eins og öll heimsins þrá og sorg. Frá Champs
Llysées skinu ljósaugu bílanna hundruðum saman, og ljósa-
''Uglýsingarnar sindruðu og svifu fyrir augum okkar. Við geng-
lIrn eins og í ókunnri veröld, þar sem hver rödd og hvert litar-
tiíbrigísi var okkur óþekt undur.
»Við erum bæði tvö viðkvæmir og sálsjúkir aumingjar,“
Sa8ði Caritas, „og við vitum það ósköp vel sjálf. Hvort kunn-
ln8jar okkar mundu ekki hlæja, ef þeir sæju okkur saman hér
eins og við erum nú! Ég hefði aldrei haldið, að ég gæti orðið
Sv°na, eins og litil stúlka, sem titrar, ef komið er við hana.
ég Seni hélt að ég hefði lifað alt, sem gerir lífið nokkurs
virði.“
”°g þó er þetta aðeins blekking, aðeins ímyndun, kæra, kæra
lna niín. Við erum eins og tvær silfurklukkur, sem af ein-
’erjum einkennilegum orsökum hafa tekið að kliða sama
‘‘gíð. En nú er það senn á enda, og hvað verður þá eftir af
því?«
»Kæri, kæri vinur minn, segðu ekki neitt. Ég hef leitt þig
11111 á ókunnan veg, og það er svo óumræðilega dapurlegt að
'ei'fa þaðan aftur.“
^ ið staðnæmdumst fyrir framan Madeleine-kirkjuna og
ðuni á risavöxnu súlurnar, sem gnæfðu við loft í nætur-
nyrkrinu, eins og reistar af risahöndum.
»Líttu á hof hinna heiðnu guða, — rómverskt hof, sem er reist
' essiasi gyðinganna.“
að ^ð Cr þrárinnar eilífu, sem aldrei deyr, ekkert ann-
0j.j SaSði Caritas. „Ég elska kirkjur, eins og ég elska alt, sem
1 er unt að öðlast. Ég vildi að ég fengi að sjá mjóturna
lin'11USanna 1 Miklagarði í rökkrinu að kvöldi dags, eða bog-
jj. lU 8°ðahúsanna í Peking'. — Þú verður einhverntima að sjá
yf) ^°ire'L>ame-turninum hvíta tindana á Sacré Coeur þarna
. a Montparnasse rísa glampandi upp í móðu loftsins. Þeir
jj na a tyrknesk musteri, þar sem þeir gnæfa yfir borgina og
eifn upp i skýdn, lausir við jörðina, eins og loftsýn."
tij U er einnig reist Messíasi gyðinganna til dýrðar —
H'inningar um þá stund, þegar mannkynið alt negldi á kross
cmn ■
»Mað
s>nna eigin sona, sem þráði frelsun.*'
nrinn frá Nazaret — hann, sem reis upp úr gröfinni,