Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 77
Ei^ireiðin Glasii Eftir dr. Helcja Pjeturss. Einhver veikasti kaflinn í hinni frægu bók dr. Alexanders ^annons, Máttarvöldin, hefur fyrirsögnina Jarðstjarnan Venus, °8 er þýddur í tímaritinu „Eimreiðin“, 1936, s. 187—189. Og ei tó kafli þessi ærið fróðlegur, eins og ég vona að geta sann- ^1'*- lesendur mína um. Miðillinn, sem aðstoðar dr. Cannon, teliir sig eitthvert sinn vera komna á Venus og eiga þar heima. 8 að vísu tel ég ekki vafa á því, að vér fáum þar nokkrar ettir af annari jarðstjörnu, en þó eru mjög sterkar líkur til Ss> að það sé alls ekki Venus, sem miðillinn er að lýsa. „Hún "■ðilhnn) sagði, að birtan á Venus væri stöðug og ákaflega , ,ær’ svo skær, að á jörðinni væri dimt eða svart, jafnvel þegar .ai ast er á sumardegi, í samanburði við birtuna þar.“ En 1( betta er að athuga, að stjörnufræðingum kemur nú sam- ll®> að jarðstjarnan Venus sé alhulin skýjahjúp, svo sam- Unú að aldrei muni vera sólskin á land- eða vatnsyfirborði mjög bjart. Það er þvi 7 iii ii i vtia ðuiðivm d ici Ss hnattar, og getur þar því ekki verið SenniL held hú e8a önnur jarðstjarna sem miðillinn er að lýsa, og þá Ur ekki í voru sólhverfi. Þar sem miðillinn talar um að krU. l)arna málmtré, og minnir til samanburðar á málm- >'stallsmyndun þá, sem nefnd er hlýtré, er auðsjáanlega um f , ,S vnning að ræða, sem víðar kemur fram, og getur verið fróðle 8t að rekja þetta nokkru nánar. II. Svo ”Hvi segir Snorri Sturluson í Skáldskaparmálum, 34. kafla: w Gr kallat barr eða lauf Glasis? I Ásgarði fyrir dur- Uln Valhalla ■“u«ilar stendr lundr sá, er Glasir er kallaður, en lauf alt er gull rautt, svá sem hér er kveðit at: Glasir stendr með gollnu laufi fyr Sigtýs sölum. ei viðr fegrstr með goðurn ok mönnum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.