Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 77
Ei^ireiðin
Glasii
Eftir dr. Helcja Pjeturss.
Einhver veikasti kaflinn í hinni frægu bók dr. Alexanders
^annons, Máttarvöldin, hefur fyrirsögnina Jarðstjarnan Venus,
°8 er þýddur í tímaritinu „Eimreiðin“, 1936, s. 187—189. Og
ei tó kafli þessi ærið fróðlegur, eins og ég vona að geta sann-
^1'*- lesendur mína um. Miðillinn, sem aðstoðar dr. Cannon,
teliir sig eitthvert sinn vera komna á Venus og eiga þar heima.
8 að vísu tel ég ekki vafa á því, að vér fáum þar nokkrar
ettir af annari jarðstjörnu, en þó eru mjög sterkar líkur til
Ss> að það sé alls ekki Venus, sem miðillinn er að lýsa. „Hún
"■ðilhnn) sagði, að birtan á Venus væri stöðug og ákaflega
, ,ær’ svo skær, að á jörðinni væri dimt eða svart, jafnvel þegar
.ai ast er á sumardegi, í samanburði við birtuna þar.“ En
1( betta er að athuga, að stjörnufræðingum kemur nú sam-
ll®> að jarðstjarnan Venus sé alhulin skýjahjúp, svo sam-
Unú að aldrei muni vera sólskin á land- eða vatnsyfirborði
mjög bjart. Það er þvi
7 iii ii i vtia ðuiðivm d ici
Ss hnattar, og getur þar því ekki verið
SenniL
held
hú
e8a önnur jarðstjarna sem miðillinn er að lýsa, og þá
Ur ekki í voru sólhverfi. Þar sem miðillinn talar um að
krU. l)arna málmtré, og minnir til samanburðar á málm-
>'stallsmyndun þá, sem nefnd er hlýtré, er auðsjáanlega um
f , ,S vnning að ræða, sem víðar kemur fram, og getur verið
fróðle
8t að rekja þetta nokkru nánar.
II.
Svo
”Hvi
segir Snorri Sturluson í Skáldskaparmálum, 34. kafla:
w Gr kallat barr eða lauf Glasis? I Ásgarði fyrir dur-
Uln Valhalla
■“u«ilar stendr lundr sá, er Glasir er kallaður, en lauf
alt er gull rautt, svá sem hér er kveðit at:
Glasir stendr
með gollnu laufi
fyr Sigtýs sölum.
ei viðr fegrstr með goðurn ok mönnum.“