Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 86
EIMREIÐ;s Miklabæj ar-Sól veig. Eftir Böðvar frá Hnifsdai ÞRIÐJI ÞÁTTUR SÍÐARI HLUTI (Kirkja. Tungl veður í skýjum og kaslar flöktandi birtu inn um glugOa’ svo að iðandi skuggamyndir liða yfir gólfið, bckkina og upp um þilin' Auft nokkra siund. Þá heyrist traðk úti fyrir, tekið í hurðina, hún hrekkut upp sem af vindgusti, marrar hátt i henni og bergmálast innan úr kirld unni. Sr. Oddur kemur inn, liúfulaus og berhentur.) Sr. Oddur (við sjálfan sig): Jæja! Þá er maður loksins kominn heim. (Maður, alvarlegur á svip, kemur fram á ndll1 bckkjanna og gengur til sr. Odds. Sr. Oddur hrekkur við °9 spgr): Hvað! Hver eruð þér? Fylgdarmaðurinn: Ég' er fylgdarmaðurinn. Sr. Oddur: Hvaða fylgdarmaður? Fglgdarmaður: Þinn. Sr. Oddur: Nei! Ég hleypti fram úr fylgdarmanni mínun1 á miðri leið og sá ekki meira til hans. (Þögn.) Þetta ';l1 annars ljóta ferðalagið. Fglgdarmaður: Flestum verður þetta ferðalag erfiðara 1,1 þér. V \ Sr. Oddur: Já, það er satt, að lengi getur vont versnað. En það er eitthvað bogið við þetta samt. (Þögn.) Ég fór ríðand* á stað, en nú kem ég gangandi heim. Fglgdarmaður: Hingað koma allir gangandi. Sr. Oddur (meira við sjálfan sig): I’að er ekki að tala UI1 það, ég hef farið af baki einhversstaðar og sofnað — °S s' hefur hesturinn haldið álTam. Hann er náttúrlega konúm V • ftir* heim í tún fyrir löngu. (Þögn.) Jæja, ég læt hann inn a e Fglgdarmaður: Hann kom heim í ttin fyrir stundu, en nu verið að ríða á honum til bæjarins, sem þú komst fra. Sr. Oddur: Ha? Hver gerir það? Fglgdarmaður: Vinnumaður þinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.