Eimreiðin - 01.04.1938, Page 86
EIMREIÐ;s
Miklabæj ar-Sól veig.
Eftir Böðvar frá Hnifsdai
ÞRIÐJI ÞÁTTUR
SÍÐARI HLUTI
(Kirkja. Tungl veður í skýjum og kaslar flöktandi birtu inn um glugOa’
svo að iðandi skuggamyndir liða yfir gólfið, bckkina og upp um þilin'
Auft nokkra siund. Þá heyrist traðk úti fyrir, tekið í hurðina, hún hrekkut
upp sem af vindgusti, marrar hátt i henni og bergmálast innan úr kirld
unni. Sr. Oddur kemur inn, liúfulaus og berhentur.)
Sr. Oddur (við sjálfan sig): Jæja! Þá er maður loksins
kominn heim. (Maður, alvarlegur á svip, kemur fram á ndll1
bckkjanna og gengur til sr. Odds. Sr. Oddur hrekkur við °9
spgr): Hvað! Hver eruð þér?
Fylgdarmaðurinn: Ég' er fylgdarmaðurinn.
Sr. Oddur: Hvaða fylgdarmaður?
Fglgdarmaður: Þinn.
Sr. Oddur: Nei! Ég hleypti fram úr fylgdarmanni mínun1
á miðri leið og sá ekki meira til hans. (Þögn.) Þetta ';l1
annars ljóta ferðalagið.
Fglgdarmaður: Flestum verður þetta ferðalag erfiðara 1,1
þér. V \
Sr. Oddur: Já, það er satt, að lengi getur vont versnað. En
það er eitthvað bogið við þetta samt. (Þögn.) Ég fór ríðand*
á stað, en nú kem ég gangandi heim.
Fglgdarmaður: Hingað koma allir gangandi.
Sr. Oddur (meira við sjálfan sig): I’að er ekki að tala UI1
það, ég hef farið af baki einhversstaðar og sofnað — °S s'
hefur hesturinn haldið álTam. Hann er náttúrlega konúm
V • ftir*
heim í tún fyrir löngu. (Þögn.) Jæja, ég læt hann inn a e
Fglgdarmaður: Hann kom heim í ttin fyrir stundu, en nu
verið að ríða á honum til bæjarins, sem þú komst fra.
Sr. Oddur: Ha? Hver gerir það?
Fglgdarmaður: Vinnumaður þinn.