Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 12
VIII
EIMREIÐIN
Á
langferða-
leiðum
eftir Guðmund Daníelsson.
Um þessa skemmtilcgu ferðasögu
segir Guðm. Hagalín í Mbl. 9. niarz:
„... Hann ferðaðist síðan, hvað scm leið hita dagsins, i almenningsvagni suður
að Mexícóflóa og vestur að Kyrrahafi, norður til Winnipeg og austur til
Ilalifax, skoðaði sig uin, eftir því sem kostur var á, talaði við hvers konar
ferðafélaga, unga og gamla, livíta og svarta, Gyðinga og Grikki — sneiddi
hreint ekki lijá ævintýrum og tók sér næturstað eftir því sem guð og lukka
vísuðu honum á vistarverur — já, og synti yfir til Mexícó eina tunglskinsnott,
velti 6ér í mexikönskum leir, lét lilóð af sínu hlóði drjúpa á mexíkanska fold-
baðst fyrir við Maríulíkneski í hinu strangkaþólska landi — og synti þvl
næst yfir til Bandaríkjanna á ný ...“.
Kristján GuSlaugsson segir í Vísi 23. marz:
„ ... í þessari bók segir Guðmundur ferðasöguna, blált áfram og liispurslaust,
cti með lifandi frásagnargleði og léttum penna. Alþýðleg frásögn hans
keimir öllum í jafnar þarfir og þeir, scm liyggja á Vesturheimsferðir, hafa
tvímælalaust gagn af að lesa liókina, til þess að læra af reynslu Guðmundar,
en auk þess er þetta skcinmtilestur af beztu gerð...“.
Bókaverzlun Isafoldar