Eimreiðin - 01.01.1948, Page 13
EIMREIÐIN
Janúar—marz 1948 LIV. ár, 1. hefti
EYÐIBÆRINN.
Hér er dðkoman daufleg — au5n og þurrft,
því allt er á braut nema húmid,
hér skekur fjallgjólan skœlda hurS,
og skuggaleg óliugó um rúmi'ð.
Það ymur í gáttum sem ekki harms,
af algeru vonleysi þjakaðs barms. —
/ skotunum þróast skúmið.
ÞaS ýlir í rifum við skör og skjá:
Æ, skelfing er dS mér sorfiS.
Hvar er fjör þaS og líf, er hér fyrrum sá
eSa fólkiS mitt allt? — ÞaS er horfiS.
Mig undrar, hvaS gerist öldin löt,
hér umvefur grasiS hól og flöt,
en lireyfS er ei hrífan né orfiS.
Hve hljóSnaS er allt þaS starf og stjá,
sem stöSugt hér lét í eyra.
Hjá strákum var handtök stinn aS sjá,
frá stúlkunum skvamp aS heyra.
En grómlaus farsœld hér greri þá,
er guSsorS og rímur skiptust á,
sem mat ég hvort öSru meira.
1