Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Qupperneq 17

Eimreiðin - 01.01.1948, Qupperneq 17
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 5 Finnland er nú á vegamótum. Litlar líkur eru til, að því takist aS umflýja svipuð örlög og Rúmenía, Búlgaría, Ung- verjaland og önnur austur-evrópisk ríki. Á sama tíma og þessu fer fram, byggja Vestur-Evrópu- ríkin síauknar vonir á Marshall-tillögunum svonefndu. Jafn- framt eykst tillögu Churchills um bandaríki Evrópu fylgi, °g ráðstefna stendur nú fyrir dyrum um það mál. Ef hug- mynd Churchills kemst í framkvæmd, þá yrðu a. m. k. fjórar stórar ríkjaheildir uppi í heiminum: Brezka alríkið, Banda- ríki Norður-Ameríku með Suður-Ameríkuríkin við hlið sér, samkvæmt Monroe-kenningunni, Ráðstjórnarríkin asamt Austur-Evrópuríkjum þeim, sem stjórnað er frá Moskva, og loks Bandaríki Evrópu samkvæmt hugmynd Churchills. Hvar mundi islenzka ríkið slcipa sér í þessu fjór- falda þjóðasafni? Ekki mundi það geta staðið utan við þau öll fjögur. Allir sannir íslendingar mundu, að athuguðum öllum aðstæðum, kjósa að skipa sér í flokk hinna vestrænu Pjóðaheilda. Því sagan sjálf hefur þegar svarað spurningunni Ur)i, hvar í flokki vér hljótum að standa, og það svar er svo Oreinilegt, að á gleggra verður ekki kosið. Lega lands vors, SaíJa þess og vestræn frelsisliugsjón staðfesta, að svarið Oetur ekki orðið nema á einn veg. UTANSTEFNUR og alþjóðaráð. . Síðan aftur opnaðist meginland Evrópu, eftir vopnahléið 1 heimsófriði þeim, sem enn geisar, hefur borið mikið á utanstefnum héðan á ýmsa fundi og þing erlendis, einkum a Norðurlöndum. Það yrði langur listi, ef telja ætti upp allar þxr utanferðir, en ekki ófróðlegur, einlcum ef fylgdi nakvsem skrá um allan þann erlendan gjaldeyri, sem farinn er 1 þetta flakk á þeim hörmungatímum gjaldeyr'isskorts, Seni nú lifum vér á. Utanstefnur hafa oft reynzt oss íslend- lngum til ógæfu og óþurftar. Um margar þessar utanstefnur nu á dögum, sem oft ganga undir nafninu heimboð, verður vart annað sagt en að þær séu gagnslausar, og ef til vill nieinlausar, flestar. En það lítur út fyrir, að sumir telji það e%nhverja auglýsingu á nýfengnu sjálfstæði landsins, að vér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.