Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Side 19

Eimreiðin - 01.01.1948, Side 19
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 7 á dagskrá hér á landi um leiS og fram færu lokaskil vegna sambandsslitanna viS Danmörku og stofnunar lýðveldis á íslandi. Um rétt vorn til Grænlands hafa birzt margar grein- ir í blöðunum undanfari'ö, og um hann hefur verið rætt á Alþingi, þar sem fram er komin á ný þingsályktunartillaga frá Pétri alþm. Ottesen í málinu. Stúdentar hafa skotiö á skyndifundi um máliö, þar sem ofan á varö loöin tillaga, um °Ö vér ættum helzt engra réttinda aö krefjast á Grænlandi. uÖöru vísi mér áöur brá“, og ólíkt betur en í þetta skipti, begar frá íslenzkum stúdentum heyröust álitsgeröir um rétt vorn, fornan og nýjan. Mun líka ekki aö marka fund þenna um hinn rétta vilja íslenzkra stúdenta í þessu máli. ÞaÖ má vel vera, að vér höfum eins og ástatt er lítiö aö Qera meö réttindi á Grænlandi, að viöurkenning réttinda vorra þar gæti jafnvel oröiö oss til tjóns. Ég er aö vísu ekki sérlega trúaöur á þetta, en hugsast gæti þaö. Látum þá svo vera. En fer ekki að veröa nokkur vabrestur í máttarviöum beim, sem vér íslendingar höfum fyrr og síöar reist á alla vora sjálfstæöisbaráttu og fullveldiskröfur, ef vér nú allt í emu afneitum öllum rétti vomm til Grænlands? Hvaö um Gamla sáttmála? Vér höfum aldrei fengizt til aö viöurkenna, að vér heföum afsalaö oss sjálfstæði voru aö fullu í hendur Éoregskonunga samkvæmt honum. En ef íslendingabyggö- Xrnar fornu voru íslenzkt land, gildir þá ekki sama um þaö Idnd og heimalandiö? Ef Grænland miöaldanna, meö byggöir sinar og bú, heitin alíslenzkum nöfnum svo hundruöum skipti, ullt frá nyrztu héruöum landsins til þeirra syöstu, var í »orum lögum“, er þá ekki svo enn? Þannig spyr almenningur °Q væntir svars. Lögfræöingar vorir og þjóðréttarfræðingar VlrÖast ekki á eitt sáttir í málinu. Og eru þaö þó þeir, sem Vsenta mætti, aö svaraö gætu af nokkrum óskeikulleik. Vér súkmennirnir í þessu máli játum, aö þaö þarf vandlegrar Qfirvegunar sérfróöra manna, en oss finnst máliö' ákaflega ^orkilegt — og ekki hægt að þagga þaö niöur án þess aö fá a bví nokkra lausn. Þegar Danir og Norömenn áttust viö út af Grænlandi fyrir ^bjóðadómstólnum í Haag, byggöu Danir kröfu sina til andsins meðál annars á því, áö þaö heföi byggzt frá fslandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.