Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Qupperneq 25

Eimreiðin - 01.01.1948, Qupperneq 25
EIMREIÐIN skattarnir og þjóðarbúskapurinn 13 Þetta hefur gerzt eftir að heimildin um frádrátt skattanna (nema eignarskatts) var íir gildi numin. Skattþegnarnir í land- inu hafa síðan verið varnarlausir gegn þessum sívaxandi álögum ríkis og bæjar. Árangurinn hefur orðið sá, er sízt skyldi, en helzt mátti húast við, að skattgreiðendur nota sér þá vörn að draga eitthvað af tekjum sínum undan skatti, ef þeir eiga þess kost. Þegar lieilt þjóðfélag er beinlínis rekið inn á slíka braut ineð ósanngjörnum skattaálögum, þá er stefna ríkisvaldsins í þeim málum komin á liætlulega braut. Ein tegund tekjustofna, sem ríkisvaldið notfærir sér í ríkum niæli, eru tollarnir. Þeir eru ekki annað en óbeinir skattar. Hér a landi eru tollar af innfluttum vörum yfirleitt mjög háir, og niunu óvíða þekkjast svo háir aðflutningstollar. Þrátt fyrir þessa háu tolla, sem lengi hafa verið í gildi, voru þeir liækkaðir gífurlega í byrjun árs 1947. Var verðtollurinn hækkaður um 65% en vörumagnstollurinn um 200%, með nokkrum undantekningum. Auk þess voru tvöfaldaðir framleiðslutollar á innlendum toll- vörum. falið er, að ríkissjóður hafi innheimt árið sem leið 95 millj. fyrir verðtoll og vörumagnstoll. Eru það mestu tolltekjur á einu ári, sem liér liafa þekkzt. Á sama tíma var innheimtur tekj u-, eignar- og stríðsgróðaskattur 48 millj. kr. Þessir tollar °g skattar nema samtals 143 millj. kr. En lieildartekjur ríkis- ®]óðs eru taldar um 237 millj. kr. Eru því nálega tveir þriðju Elutar liinna gífurlegu tekna ríkissjóðs beinir og óbeinir skattar. Árið 1938 voru rekstrargjöld ríkisins um 20 millj. Allir skattar °g tollar 15.4 millj. Á árinu 1947 eru þessar tölur tífaldar. ^jöldin 204 millj. og allir innheimtir tollar og skattar um 164 ^Mj-í samkvæmt hráðabirgða uppgjöri. Af þessu er Ijóst, að gjöld ríkisins hafa vaxið allt að því helmingi meira en raunveru- leg verðþensla í landinu, þótt tekið sé tillit til þess, að hún unni að vera 50% meiri en vísitalan hendir til. Jafnframt þessari oeðlilegu þenslu ríkisgjaldanna liafa svo skattar og tollar verið utkkaðir að sama skapi, til þess að ríkissjóður gæti staðið undir Sjöldunum. Það getur nú varla leikið á tveim tungum, að skatta- yrði þegnanna, beint og óbeint, hefur aukizt svo, að ekki er eögur við imandi, ef einstaklingar eða einkafyrirtæki eiga að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.