Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Side 32

Eimreiðin - 01.01.1948, Side 32
20 VOMURINN KEMUR EIMREIÐIN Ég fór að glápa á ekipin, sem voru þarna í nándinni. Það var annars meiri skipakássan —' hvorki meira né minna en þrettán skip — fjórtán með Maríu, — sem voru þama á tiltölulega litlu svæði, — fjögur einsigld, María það fimmta, hin með tveimur siglum — nú, það var naumast skonnorturnar höfðu hópazt saman, voru þarna f jórar af — ég mundi ekki ... vissi ekki til, að þær. væm nema tíu talsins allt norðan úr Tangakaupstað og suður í Hólm ... Sum af skipunum þekkti ég fyrir víst — og flest hinna þóttist ég geta getið mér til um, liver væru. Þau vom víst þarna saman komin öll nema þrjú, þau, sem legið höfðu samtímis okkur í fyrradag og framan af deginum í gær á örlygs- firði — liafði verið gríðnógur fiskur norðan við röstina, fynr suðaustan ógnina, — hafði líka staðið á liverju bandi í gær- kvöldi, kassarnir milli hálfs og fulls. Og nú lágu öll þessi skip og veltust og veltust fyrir bárufjandanum, sem lagði út og norður úr Flóanum eftir ofsann — liafði liægt seinna þar syðra. Allar skonnorturnar höfðu bara stórseglið eitt uppi — og sumir kútter- arnir létu skutseglið nægja. Til málamynda renndi ég nú færinu að botni og tók grunnmál. Svo fór ég aftur að góna á skipin. Þarna vora menn úr fjórum sýslum — minnst, — var líka svo sem hópur á öllum þessum skipum — líklega upp undir það eins margt og í suinum þorp- unum. Og ég fór að telja saman, fór nærri um, live margir menn voru á liverju — já — það mundu vera um tvö liundruð manns á þeim öllum, María með sína tólf dálítið fyrir neðan meðaltal . • • Hvað var nú Markús gamli að glápa til lofts, stóð þarna i klossum og á skyrtunni, studdist við sigluna og góndi — allur skrumskældur í framan? Hann sýndist vera að horfa á rituna, sem flaug þarna til hafs, — en ef svo var, þá var það nú bara tilviljun. Hann var auðvitað að velta einhverju fyrir sér — kveð- skap kannski? Annars var ekki gott að segja — svo margt, sem að honum flögraði. Þar leit liann á mig, drúpti síðan höfði. Hann var ekki aldeihs glottaralegur — núna. Hann hélt af stað aftur eftir, handstyrkti sig aftur að fiskikassanum, leit á mig á ný. Hann ranghvolfdi augunum — og enn var það af andlitinu, sem séð varð fyrjr grámórauðum skegglubbanum, allt saman skælt. Ósköp gátu uu verið að sjá aumingja karlinn — ekki fríðleikanum fyrir að fara,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.