Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Qupperneq 34

Eimreiðin - 01.01.1948, Qupperneq 34
22 VOMURINN KEMUR eimreiðin Nei, ég leit ekki við Jóni á Hrynjanda, heyrði ekki meira en þetta af spumingunni. Svo var það Höskuldur: — Var hann nokkuð að segja? — Hann var að nefna ritu! Ég lét þetta duga. — Greinilegur núna, ei þó sperðillinn! Og Höskuldur gamli vatt sér við og fór að keipa — rykkirnir óvenju harðir og grett- urnar eftir því. En þar kom nú Markús upp, staðnæmdist, hélt báðum höndum í dyrastafinn. Og þama kom sjálfur Ari Dagbjartur upp í gatið, en stanzaði þar. Báðir horfðu til lofts — og til hafs. Nú fór stýri- maður til þeirra — bara orðið eins konar herforingjaráð ... Og hvað var nú þetta? Það var komið upp miðseglið á skonnortunni, sem lengst var til hafs — og ... já, það var verið að draga upP stafnhyrnu og stagsegl! Nú bentu þeir, Markús og yfirmennirnir. Og svo þoldi ég þá ekki lengur mátið. Ég setti færið fast á vaðbeygjuna og hraðaði mér aftur eftir. Og á liæla mér kom Siggi, jafnaldri minn, af bógnum. — Þeir eru vitaskuld farnir að heyra í lionum, þeir á Önnu Torjhildi, hafa kannski líka séð hann úr vantinum, lieyrði ég Markús segja ... Þama kemur fyglingurinn okkar! Og hann skmmskældi sig framan í Sigga. Ari Dagbjartur leit á Sigurð, vék til höfði örsnöggt, svo sem hans var vandi. — Já, skrepptu upp, Siggi, — vittu hvort þú sérð nokkuð til hafsins — ég á við: nokkuð sérstakt ... En mundu að fara var- lega, glanninn þinn! Hann hefði getað sparað sér seinustu orðin, blessaður skip- stjórinn okkar, því að Siggi var rokinn til þess að vita, hvort hann sæi ekki neitt sérstakt. Ég horfði á hann, þar sem hann þaut upp reiðann — eins og köttur upp snúrustólpa — en öðru hverju leit ég á tunglið 1 hnakkanum á Ara Dagbjarti — var vaxandi tungl, var orðið stærra en í fyrra — eða ég livarflaði augum að hinum rangeyga, en að því er virtist dulskyggna vísdómsmeistara. Ha — rituna? Lízt ekki á rituna, hafði hann sagt. Og allt í einu minntist eg þess, að ég hafði lesið, að einhverjir spádómsvitringar fyrri alda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.