Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Side 36

Eimreiðin - 01.01.1948, Side 36
24 VOMURINN KEMUR EIMREIÐIN verið kominn hér um borð — já, og verið eldri, því það er áreiðanlegt, að betri bragðafélaga og kveðskaparkumpán hefur Markús ekki eignazt lengi! Og svo liló Ari Dagbjartur og strauk hökuskeggið ærið háleitur. Hana! Þá var nú Siggi kominn alla leið upp á sigluliöfuð, stóð þarna og faðmaði að sér stöngina, stór og sterkur og frækinn strákur — ólíkur jafnaldra sínum! ... En livað skyldi hann svo sem sjá? Já, hvað bjuggust þeir við, að liann mundi sjá? .. • Kannski þetta væri einhver vitleysa úr karlinum? Ekki var það brella, þar sem hann hafði farið til sjálfs Ara Dagbjarts? • • • En nú sagði Ari Dagbjartur: — Það er satt, — það brást ekki á Horngrunninum — forðum. Og búnir eru þeir að heisa á Önnu Torfhildi — þó það þurfi reyndar ekki að sanna neitt. — Sérðu, murraði í Markúsi. — Þeir eru búnir að heisa topp- segl — og hvað sýnist þér, — er ekki millumstagseglið að koma upp lijá þeim? Ari Dagbjartur kvikaði sér til. — Sýnist svo ... En þarna kemur nii pilturinn. Ójú, þarna kom Siggi aftur þilfarið, og skrambi veittist honum létt að hendast áfram, þrátt fyrir það, þó að hann yrði alltaf að liafa handfestu vegna veltingsins. En — hann var eins og dálítið vandræðalegur á svipinn. Hann staðnæmdist og sagði: — Ég sá ekki neitt. — Ekki neitt? hraut ótrúlega snöggt út úr Ara Dagbjarti. — Ne-nei, nema hvað mér sýndist eins og strókar eða gusur — nei, 6trókar — eins og það væri livalavaða, og eins og brygði fyrir einhverju grænu, ja, eða blá ... Hann komst ekki lengra, því allt í einu hvarf Ari Dagbjartur jafnskyndilega og kippt liefði verið undan honum fótunum. Það komst eitthvert kvik á stýrimanninn — og livort var sem mér sýndist, — voru að spretta fram svitadropar á enninu á honum Markúsi gainla? Ég leit á Sigga. Nei, hann skildi hvorki upp né niður — en ég ...? Bölvuð vitleysa — það er að segja, að það gæti verið nokkur hætta, þó aldrei nema ... Hann átti þó trú- lega ekki síður að fleygjast undan þessari báru en skipin! • • • En ég var nú bara kominn með lijartslátt ... Og sko! Þar voru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.