Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Page 37

Eimreiðin - 01.01.1948, Page 37
eimreiðin VOMURINN KEMUR 25 þeir aS heisa á tveimur af kútterunum — og ... HvaS var þetta? Þeir voru búnir a3 setja út bátinn á önnu Torfhildi! ... Nú fór niér að hitna á enninu ... Mikið, að þeir skyldu geta staðið og bangið í færunum, Höskublur og Jón — sjá þó til okkar! Þar kom Ari Dagbjartur upp; var búinn að setja upp kaskeiti, kominn í treyju og stígvél. Hann var liæglátur í hreyfingum, en var orðinn rauður í framan, og bann var venju fremur starevgur. — Dragið upp, piltar! Vektu stjómborðsvaktina, Markús! Svo leysum við rifið úr stórseglinu, sláum lognklýfnum undir og náum toppseglinu upp úr lestinni! Um þetta leyti árs var það einungis sjaldan — og þá aðeins á inn- eða útsiglingu í iðilgóðu veðri — að Ari Dagbjartur notaði etærsta brandseglið og toppsegl, og væri ekki sérstæð kjaratíð, bafði hann vanalega stórseglið einrifað, þegar verið var um bríð á sömu slóðum. Allir brugðu við — nema ég, og ég olli því, að bjá hinum varð það ekki nema viðbragðið í bili. Ég sagði: "— Heyrið þið niðinn? Og nú hlunkur, dynur — nú aftur! Hinir lögðu eyrun við. '— Ég heyri það! Sigurði var mikið niðri fyrir. Og 8týrimaðurinn kinkaði þannig kolli, að auðsætt var, að hann beyrði þetta líka. Og svo var þá haldið af stað fram þilfarið. Ari Dagbjartur fór fram að skipsbátnum, stóð þar og beið; varð ekki merkt, að yfir honum væri nein óró. Hann var ekki lengur rauðari í andliti en venjulega — aðeins þetta: augun Voru nijög starandi. Markús gamli fór niður í básetaklefann, við ^iggi að færunum okkar. ' Draga upp! kallaði ég. ' Draga upp! kallaði Siggi. Þeir störðu báðir á mig, Höskuldur gamli og Jón á Hrynjanda. Jón hallaði höfði, hlustaði, kipptist síðan við, beit á vör, fór að ^Uaga inn færið — þegjandi. Höskuldur glennti upp á mig augun, ferlegur, óhugnanlegur. Hvað er urn að vera, ha? gall bann við, og röddin brast a ha-inu. ®g bara benti á skipin, sem búin voru að vinda upp seglin, °g síðan benti ég í norðvestur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.