Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Qupperneq 40

Eimreiðin - 01.01.1948, Qupperneq 40
28 VOMURINN KEMUR EIMREIÐIN við bátssúðina á meðan. Svo greip hann vinstri hendi í borð- stokk bátsins, vék sér að Höskuldi og reiddi kaðalspottann uni öxl, leit snöggvast á Léttasóttar-Matthías, en síðan aftur á Höskuld, og svo hrein hann illyrmislega: — Ég læt þetta ríða á liausunum á ykkur, ef þið haldið ekki kjafti — og, rek ykkur svo eins og rakka niður í lúkara og inn í kojurnar ykkar! Það er guðlast bara að augnfara ykkur, gamla sjóhundana — liugsa sér, að þetta 6kuli eiga að heita eins slags skaparans bílæti! Höskuldur kýttist í herðum og reiddi upp riðandi hnefa -— og það fóru rykkir um andlitið: — Veiztu það — eða veiztu það ekki, bölvaður ei þó jálkurinn, að ég á tvo, tvo sonu í sjónum — voru einu sinni börn, voru 'líka frískir menn, — og tengdasoninn á ég þarna, á henni Önnu Torfhildi — veiztu það, ha? Ég sá Markús depla augunum, en síðan skældist liann enn meira en áður — og óðar en varði lét liann hnútinn ríða á kinn- beininu á Höskuldi, svo að það flumbraðist, og hlóðdropi spratt þar fram. — Haltu kjafti, segi ég — eða viltu þau fleiri? Höskuldur nötraði — það gerði Mattliías líka — og Höskuldur hóf aftur sinn mikla linefa og gjallaði svo hátt, að það heyrðist stafnanna á milli, þrátt fyrir öll önnur óldjóð: — Ha? Ertu svo djarfur — ha? Þessi bölvaður ei þó sels- magi, sem nærð ekki hundi í rófubein — lia? Hann kjamsaði, Markús: — Já, þetta vil ég lieyra, ræfillinn! Mannsbragur að þessu- Varst nú sosum maður fyrir eina tíð, Höska-tetur, svo að mér h'zt þú reynir að lialda út að sýnast það! Og Markús vék sér við og fetaði aftur með bátnum — en þar kom þá Ari Dagbjartur í flasið á honum. Þeir námu snöggvast staðar og hafa trúlega horfzt í augu, en síðan hélt Ari Dagbjartur áfram — og Markús snéri við og fylgdi honum eftir. Ari Dagbjartur stanzaði, var teinréttur, augun hvöss, en stilh' leg. — Bjössi, sagði liann hátt og skýrt, og horfði á stýrimanninn. — Það er bezt þú farir í lestina með þá, Höska og Matta, hann renndi augunum fram á þilfarið og hætti síðan við: ■ Ja’
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.