Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 43
eimreiðin
VOMURINN KEMUR
31
getið um norður í Tangakaupstað í vor. Hann hafði misst son
81nn, mesta efnismann, og svo sagði hann við gröfina, þegar ein*
hverjir ætluðu að hverfa þaðan, án þess að taka í höndina á
honum:
— Ætlið þið ekki að vera svo þjóðlegir, að óska mér til lukku
með líkið?
Ég mátti ... mátti hreinlega skammast mín ofan í hrúgu —
eins og sagt var — en þetta var svo undarlegt, næstum líkast því,
að það væri alls ekki veruleiki. Sko, hvernig karlarnir hömuðust
við fiskdrápið — allt orðið í hlóðslettum. Nú, liann Markús —
hann var bullsveittur — orðinn svo sem framúrlegur. Bara ég
eilln, sem lét mér liægt við dráttinn. Ari Dagbjartur — raun-
ar varð honum oft litið til hafs — en hann dró og dró, vildi
trúlega gefa gott fordæmi. Eða trúði liann því, treysti hann máski
8eui liann hafði sagt áðan — um vindinn?
®g hrökk í kút, því að nú kvað við hátt:
Hana! Þar er hann að vinda af honum — seglin farin að
8tanda á henni önnu Torfhildi.
Þetta var Sigurður — fyglingurinn okkar. Hann hafði alltaf
angið uppi í reiða — og enginn tekið eftir því.
Nú varð verkfall. Allir störðu til liafs. Ja-á, seglin þöndust á
nnu Torfhildi. Og sú litadýrð í norðvestri, enn sá ljómi. Sólin
a ö1 rofið gráa liuluna, og gullinn foss steyptist yfir spírur og
Vhreiðuna livítu, yfir grænbláan vegginn og hrim og
0 nr. Hvílík undrasjón — tala um alla regnbogans liti! Háð og
sPé! Þessir ótal litir, þessi yfirtaks litbrigði! Að sólin skyldi —
y 1 geta fengið af sér að skrýða hann svona, þennan ógnarbíld,
ennan manndrápara, þennan manndómskvalara, þennan gróðr-
arPínara — þennan einokunarbróður!
Kailið í piltana í lestinni! Halið inn í skautið! Heisið
una og klýfinn — og svo toppseglið!
^ Paghjartur stóð með stjórnvölinn milli fótanna og baðaði
áð'um höndum. Hann var rétt að segja óðamála, sá oftast
0r3fái maður.
^ eftir stutta stund skreið María litla með öllu til tjölduðu
^PP og norður — Ari Dagbjartur við stýrið og steig fram á
Off giQ f»i*; rlrn lnín á pftir cpr clnitan - Tiví livi
h °g sjö færi dró liún á eftir sér, skútan
nu á að sinna öðru eins og færinu sínu?
því hver hafði