Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Page 47

Eimreiðin - 01.01.1948, Page 47
EIMREIÐIN HELÍUM OG NOTKUN ÞESS 35 framleiða rafgeyma-mæla, þar sem helíum er notað til að finna leka á rafurmagninu. Helíum er látið leika hægt um þann hluta faftækisins, þar sem menn ætla að lekinn sé. Síðan er öllu lofti dælt burt um leiðslu með raföldumæli svo næmum, að hann greinir svo lítið sem eina helíum-einingu í 400,000 einingum lofts. Verkfræðingar hjá General Electric félaginu hafa einnig búið til helíum-mæli, sem er svo nákvæmur, að hann greinir á einni G e)nnr me'S helíum í staS köfnunarelnis. t honum er hœgt aS dvelja undir háum þrýstingi miklu lengur, en ef í honum vœri venjulegt loft. ekúndu leka svo lítinn, að hann tæki 15000 ár að tæma pelaglas Vl 'enjulegt loftþrýstistig. Með helíum er liægt að greina neðanjarðarhræringar olíulinda gasefna. Hefur þetta komið að miklu gagni við rannsókn á yrirferð og legu þessara efna í jörðu. Helíum er einnig notað við logsuðu og húðun léttra málma. a keniur í veg fyrir, að þeir bráðni og eyðist við hita, ver þá i ;|hrifum annarra efna, og þar sem helíum leysist sama sem ert upp í bræddu járni og stáli, er það notað til þess að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.