Eimreiðin - 01.01.1948, Page 47
EIMREIÐIN HELÍUM OG NOTKUN ÞESS 35
framleiða rafgeyma-mæla, þar sem helíum er notað til að finna
leka á rafurmagninu. Helíum er látið leika hægt um þann hluta
faftækisins, þar sem menn ætla að lekinn sé. Síðan er öllu lofti
dælt burt um leiðslu með raföldumæli svo næmum, að hann
greinir svo lítið sem eina helíum-einingu í 400,000 einingum lofts.
Verkfræðingar hjá General Electric félaginu hafa einnig búið
til helíum-mæli, sem er svo nákvæmur, að hann greinir á einni
G
e)nnr me'S helíum í staS köfnunarelnis. t honum er hœgt aS dvelja undir
háum þrýstingi miklu lengur, en ef í honum vœri venjulegt loft.
ekúndu leka svo lítinn, að hann tæki 15000 ár að tæma pelaglas
Vl 'enjulegt loftþrýstistig.
Með helíum er liægt að greina neðanjarðarhræringar olíulinda
gasefna. Hefur þetta komið að miklu gagni við rannsókn á
yrirferð og legu þessara efna í jörðu.
Helíum er einnig notað við logsuðu og húðun léttra málma.
a keniur í veg fyrir, að þeir bráðni og eyðist við hita, ver þá
i ;|hrifum annarra efna, og þar sem helíum leysist sama sem
ert upp í bræddu járni og stáli, er það notað til þess að