Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 49

Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 49
eimreiðin HELÍUM OG NOTKUN ÞESS 37 erfiðleika þessara sjúklinga við að anda. Rannsóknir í þessum efnum hafa þegar borið mikinn árangur, og þeim er haldið áfram. öllum deyfingarefninn úr kolvetnum er hætt við íkviknun, þegar þau blandast lofti, súrefni eða köfnunarefni í vissum hlut- föllum. Það má búast við eldi og sprengingum í tilraunastofunni, ef ekki er að gert. Námasérfræðingar hafa reynt að gera þessar Möndur óeldfimar með því að minnka súrefnismagn þeirra, en hæta við helíum í staðinn. Aðalkostir lielíums við deyfingar eru þeir, að það þynnir deyfiblönduna, svo að sjúklingurinn á liæg- ara með að anda. Líkamleg óþægindi verða mjög lítil, og hæfni helíums til að leiða rafmagn er til mikils öryggis. Það er nú sannað með rannsóknum, að hægt er að gera full- nýtar, óeldfimar deyfiblöndur úr lielíum, með því að blanda það súrefni, eter og fleiri efnum. Tilraunir með þetta hafa verið gerðar á St. Francis sjúkraliúsinu í borginni Pittsburg í Banda- ríkjunum. Nú, þegar liægt er orðið að fá keyptar ríflegar birgðir af helíum við vægu verði og fjölmargir frumeiginleikar þess eru °rðnir kunnir, eykst þýðing þess í vísinduin og allskonar iðnaði hröðum skrefum. Það er t. d. notað í sumum sjóntækjum, einnig að verja hluti, sem þola illa álirif lofts. Einnig er farið að ttota það í ísskápa og önnur frystitæki. Því ómengaðra sem helíum er, þeim mun betur skilar það hlutverki sínu, og er unnið að því að lireinsa það enn betur en áður hefur tekizt. Nýjar aðferðir til að vinna það í fljótandi ^standi liafa og valdið því, live ódýrt það er orðið. Helíumfram- leiðslustöðvar Bandaríkjanna liafa nóg að gera. En stjórnin leyfir ehki notkun lielíums til annarra hluta en þeirra, sem ekki verða tutnir jafnfullkomnir úr neinum öðrum efnum. Hún veit sem er, að þó að helíumlindirnar verði að vísu ekki tæmdar um langt arabil, þá ganga þær til þurrðar eins og annað, og ekkert getur homið í þeirra stað. Þess vegna ber að gæta þeirra vel og eyða ekki hinu dýrmæta efni þeirra að óþörfu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.